About the Author
Gunnar Tómas Kristófersson

Gunnar Tómas Kristófersson

Gunnar Tómas Kristófersson er doktorsnemi og stundakennari í kvikmyndafræði við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands.

Ritskoðun í Hollywood

Gunnar Tómas Kristófersson fjallar um það hvernig ritskoðun var beitt á skeiði hinnar klassísku Hollywood-myndar til að samræma hugmyndafræðileg gildi í bandarískri kvikmyndaframleiðslu. Greininn fylgir íslensk þýðing Gunnars á svonefndum „Framleiðslusáttmála“, eða „the Production Code“ sem beitt var við þessa ritskoðun.