About the Author
Sólveig Ásta Sigurðardóttir

Sólveig Ásta Sigurðardóttir

Sólveig Ásta Sigurðardóttir útskrifaðist með meistarapróf úr almennri bókmenntafræði vorið 2015. Lokaritgerð hennar sneri að birtingarmyndum innflytjenda í íslenskum samtímaskáldsögum.