Category: Fræði
-
Er hægt að tala um Guð?
Það er sannarlega ögrandi áskorun að tala um Guð og þess vegna trú nú á dögum. Þetta á vissulega við um allan hinn vestræna heim en einmitt ekki hvað síst Ísland.
-
Íslensk miðaldasaga í nýju ljósi
Óhætt er að mæla eindregið með nýrri bók Sverris Jakobssonar, en hún fjallar á aðgengilegan hátt um pólítíska atburðasögu Íslands frá setningu tíundarlaga
-
Málningin er jökull
Ef verkið Að teikna jökulinn eftir Hörpu Árnadóttur er sett í samhengi við hefð ‘allegoríu’-málverka má finna í því bæði allegoríu um Málverkið og allegoríu um Náttúruna.
-
Erótískir frumkvöðlar
Umfjöllun um bókmenntir Mið-Ameríkuríkja fer alla jafna ekki ýkja hátt nema heimafyrir og meðal sérfræðinga eða sérstakra unnenda umræddra bókmennta á alþjóðavísu. Skáldverk
-
Hinsegin fólk, söguskoðun og vald
Á Íslandi hafa alltaf verið til einstaklingar sem laðast að sama kyni eða ganga á einhvern hátt gegn hefðbundnum viðmiðum um kyntjáningu og kynhegðun. Hinsegin fólk, sem
-
Snjalltækjavæðingin og máltaka íslenskra barna
Aukin notkun snjalltækja er að ýmsu leyti jákvæð en hún hefur einnig hættur í för með sér fyrir íslenskuna. Annars vegar er hætta á að snjalltækjavæðingin dragi
-
Þröskuldar í þjóðmálaumræðu
Við Íslendingar búum að tæplega 150 ára tjáningarfrelsishefð en í fyrstu stjórnarskrá okkar Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands, segir
-
Breytingar á mannanafnalöggjöf
Innanríkisráðuneytið hefur samið drög að nýju frumvarpi „um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu“.
-
Fjölbreyttar sögulegar skáldsögur
Njósnasaga hlaut Walter Scott verðlaunin fyrir sögulegar skáldsögur en þau eru að ryðja sér til rúms sem ein virtustu.
-
Það sem þú gerir skiptir máli
Jane Goodall braut blað í sögu vísindanna þegar hún lagðist í rannsóknir á félagslegri hegðun og atferli simpansa í Tanzaníu
-
Nátttröllið: Hugleiðing um óljós landamæri menningarlífsins
Í grein í Reykjavíkurblaðinu Ingólfi haustið 1906 stakk Páll Þorkelsson gullsmiður upp á að efnt yrði til íslenskrar allsherjarsýningar
-
Hvers vegna kjósum við forseta?
Athygli Evrópubúa hefur beinst að Austurríki undanfarna daga. Þar munaði litlu að kjósendur veldu sér róttækan hægri mann