About the Author
Sigríður Sigurjónsdóttir

Sigríður Sigurjónsdóttir

Sigríður Sigurjónsdóttir er prófessor í íslenskri málfræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hún hefur einkum fengist við rannsóknir á máltöku barna og breytingum á íslensku nútímamáli. Hún stýrir nú ásamt Eiríki Rögnvaldssyni prófessor RANNÍS-verkefninu: Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis. Sjá nánar.