Category: Bókmenntir
-
Guðdómlegur gleðileikur frá Fagraskógi
Það lagðist illa í mig þegar spurðist að leikfélagið í mínum gamla (og nýja) heimabæ, Leikfélag Akureyrar, hyggðist fagna fjörutíu ára afmæli sínu
-
Þriðja bindið í ritröð EAM
[container] Út er komið ritið The Aesthetics of Matter. Modernism, the Avant-Garde and Material Exchange, sem gefið er út af hinu virta forlagi De Gruyter. Benedikt Hjartarson, lektor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, er einn af fimm ritstjórum ritsins. Aðrir ritstjórar eru Sarah Posman, Anne Reverseau, David Ayers og Sascha Bru.…
-
Guðbergur Bergsson heiðursdoktor
[container] Þann 1. júní síðastliðinn sæmdi Deild erlendra tungumála, málvísinda og bókmennta á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Guðberg Bergsson rithöfund heiðursdoktorsnafnbót við deildina. Heiðursdoktorshátíðin var lokaþáttur í ráðstefnu sem haldin var til heiðurs Guðbergi í Hátíðasal Háskóla Íslands. Í henni tóku þátt íslenskir og erlendir rithöfundar, þýðendur og fræðimenn. Víðsjá fjallaði ítarlega um erindi ítalska skáldsins…
-
Hvað er pólýúretan?
Andri Ólafsson og Steingrímur Teague fengu Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir textagerð ársins á plötu Moses Hightower, Önnur Mósebók. Af því tilefni rýnir Jón Karl Helgason í texta plötunnar og reynir að skýra hvers vegna þar er ort um “seli steypta í pólýúretan”.
-
Maður dagsins, seint og um síðir
Bókmenntaskjöldur hefur verið afhjúpaður við Aðalstræti 6-8 í Reykjavík. Skjöldurinn vísar til þess að staðurinn er nefndur í skáldsögu eftir Elías Mar. Í tilefni af því og Degi íslenskrar tungu rekur Jón Karl Helgason hvernig Elías hefur „komist á kortið“ í bókmenntaumræðunni.
-
Saltarinn og sálmar Matthíasar Johannessen á atómöld
Sálmar á atómöld eftir Matthías Johannessen komu fyrst út sem sérstakur flokkur í ljóðabókinni Fagur er dalur
-
The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights
Review of The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights edited by Martin Middeke and Peter Paul Schnierer.[1] London: Methuen Drama, 2010. 480 pp. The Methuen Drama Guide to Contemporary Irish Playwrights is an extremely useful introduction to Irish theatre for undergraduate and graduate students who either wish to find recurrent features and themes or…
-
Indian Immigrants in Canada in the Face of Terrorism
A nation of diverse identities, due to emphasis on immigration since late 19th century, Canada adopted an official multicultural policy[1] in 1971 in order to accommodate the cultural diversity of the nation. South Asians are a large part of visible minorities[2] in Canada and many shared the feeling that the multicultural policy was not being…
-
Theatre & Globalization
Review of Theatre & Globalization by Dan Rebellato. Basingstoke: Palgrave, 2009. 98 pp.[1] Rebellato introduces the different meanings given to the word “globalization” as pertaining to the fields of consciousness, culture, conflict, politics and money. He then prefers to use the word only in terms of “globalized economy” while opting for the term “cosmopolitanism”[2] when…
-
Hvað er ævisaga?
Nýlega hef ég lesið þrjár nýjar ævisögur íslenskra „aldamótamanna“ úr klerkastétt: Brautryðjandann, sögu Þórhalls Bjarnarsonar (1855–1916) biskups
-
Bókmenntir Rómönsku Ameríku
Málþing um bókmenntir frá Rómönsku Ameríku var nýverið haldið við Háskóla Íslands. Þingið bar titilinn: Töfraraunsæið í Rómönsku Ameríku: Klassík eða klisja? Erindin voru hljóðrituð og nú er hægt að hlusta á kafla úr þeim á heimasíðu Rásar 1.
-
Hallgrímur og Gyðingarnir
Passíusálmarnir voru að venju lesnir á nýafstaðinni föstu. Þetta var í 69. sinn. Sigurbjörn Einarsson reið á vaðið