Category: af eldri vef
-
Hver fær að blása á kertin? 200 ára afmæli H.C. Andersen 2005
Neikvæð umræða um Tinu Turner var það sem stóð upp úr í huga Dana undir lok afmælisárs H.C. Andersen árið 2005. Jón Karl Helgason hefur greinaröð um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
-
Kristsgervingurinn á fjölum Þjóðleikhússins
Leikstjóri Heimsljóss hefur augljóslega fundið trúarlegan þráð sögunnar og spinnur hann listilega í framvindu verksins að sögn Péturs Péturssonar: ,,Trúin gengur eins og rauður þráður í mörgum skáldverka Laxness enda gekk hann í klaustur til þess að verða skáld.”
-
Í klóm ritstjóra
Hvernig á samband rithöfundar og ritstjóra að vera? Rúnar Helgi Vignisson fjallar um samstarf rithöfundarins Raymonds Carver og ritstjórans Gordon Lish og tvær sögur Carvers sem vitna um kosti þess og galla að starfa með afgerandi ritstjóra.
-
The Silence of the French
Gauti Kristmannsson segir að kvikmyndin The Artist hafi orkaði svo sterkt á áhorfendur að á dramatísku augnabliki hafi þeir fengið að „heyra“ þögnina í salnum: ,,Áþreifanleg þögn sem samsamaði áheyrendur verkinu á því andartaki sem virtist enn lengra vegna þess að allir í salnum héldu niðri í sér andanum.”
-
Eldhaf
Eldhaf eftir líbanska leikskáldið Wajdi Mouawad (1968) er annar hluti í fjórleik sem unninn var á árunum 2002-2009
-
Tvöhundruð ára afmæli Charles Dickens
Tvöhundruð ár afmæli Charles Dickens er minnst víða um heim í dag. Allt þetta ár eru sérstakar ráðstefnur haldnar um Dickens eða þá að málstofur eru helgaðar honum á ársþingum fræðafélaga og háskóla í fjölmörgum löndum, þar á meðal á Hugvísindaþingi HÍ.
-
Landpóstar tveir
Rúnar Helgi Vignisson fjallar um það hvernig Jón Kalman Stefánsson nýtir sér söguna af Sumarliða pósti Brandssyni í skáldsögunni Harmur englanna. Sumarliði þessi hafði þann starfa að flytja póst í fjörður norður og fórst á leið sinni yfir Snæfjallaheiði 17. desember 1920.
-
Að gefa og öðlast
Bókin Farandskuggar eftir Úlfar Þormóðsson er upprifjun sonar á minningum um foreldra sína og eigin æsku. Eysteinn Þorvaldsson segir að höfundi takist að láta stíl og hugblæ textans varpa ljósi á hugarfar sögumanns og dapurlega hrakningasögu fátæks fólks, þar sem staðfestuleysi leiðir til upplausnar.
-
Bók Sifjar Ríkharðsdóttur gefin út erlendis
Bókin „Medieval Translations and Cultural Discourse: The Movement of Texts in England, France and Scandinavia“ eftir Sif Ríkharðsdóttur, sérfræðing við Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands, hefur verið gefin út í Bretlandi og Bandaríkjunum.
-
Fanný og Alexander
Ingmar Bergman (1918-2007) er einn af merkustu kvikmyndaleikstjórum sem uppi hafa verið. Hann leikstýrði fjölda merkra mynda og hlaut mörg verðlaun fyrir verk sín
-
Valeyrarvalsinn
Guðmundur Andri Thorsson hefur ort enn eitt tregaljóðið — sagnasveiginn Valeyrarvalsinn. Angurværðin sem við munum úr Segðu mömmu að mér líði vel
-
Stöðugleiki tungunnar
Gauti Kristmannsson hugar að notkun orðsins „stöðugur“ og röklegum árekstri þess og „óróa“. Hann segir Seðlabankann hafa beitt orðinu betur og af meiri stöðugleika heldur en aðrir í umfjöllun um íslensk peningamál. Enda hafi bankinn fjármálalegan „stöðugleika“ að meginverkefni sínu.