Miðaldakirkja í Skálholti?

Um nokkurt skeið hefur mátt lesa fréttir þess efnis að í undirbúningi sé að reisa í Skálholti eftirlíkingu af miðaldadómkirkju, sem á reyndar ekki að vera kirkja

Hnattrænt og staðbundið

Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur og gestafræðimaður við Edinborgarháskóla fjallar um ráðstefnuna Women’s Histories: The Local and the Global og vitnar m.a. í orð Catherine Hall um að kyngervi sé lykilmöndull valds í samfélaginu; það móti og sé mótað af samfélaginu – og til að skilja samfélagsgerðina verði að rannsaka kynjakerfið.

Af styttingu náms

Mikil umræða um hefur farið fram um styttingu náms í íslensku skólakerfi undanfarið og er dálítið merkilegt að hún hefur nánast eingöngu snúist um hagræna þætti og

Eigi víkja!

Oft verður þess vart að þjóðmálaumræða hér á landi er yfirborðsleg, slagorðakennd og staglsöm. Ástæðurnar eru margar

Gleymdur húmanisti?

Hversu margir skyldu lesa ljóð Jakobs Jóhannessonar Smára um þessar mundir? Skyldi hann verða lesinn af komandi kynslóðum?

Hvörf

Nú í vor sýndi tilraunaleikhúsið Lab Loki leikverkið Hvörf í samvinnu við Þjóðleikhúsið. Verkið byggir á gögnum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálunum