Kvennafræðarinn

Árið 1975 kom út bók í Danmörku sem hafði mikil áhrif á konur og hugmyndir þeirra um sjálfar sig. Þetta var bók um kvenlíkamann og líðan kvenna