Gauta Kristmannssyni svarað aftur
Gauti Kristmannsson birti nýlega annað “svar” við pistlum mínum um íslenska háskólakerfið, og gagnrýni minni á Háskóla Íslands
Logið með tölum: um krossferð Einars Steingrímssonar
Leitin að fegurstu orðunum
Íbúar þessa lands eru alvanir því að ráðist sé í söfnunarátak af ýmsu tagi. Undanfarið hefur Hugvísindasvið Háskóla Íslands safnað orðum
Loksins: Fyrsta íslenska grafíska skáldsagan
Skugginn af sjálfum mér markar gleðileg tímamót í myndasagnagerð hérlendis að mati Jóns Karls Helgasonar prófessors: ,,Myndrænn þáttur sögunnar er afar fjölbreytilegur en um leið er góður heildarbragur á verkinu sem byggist m.a. á notkun fárra, hlýrra en um leið dulúðugra lita og þéttofinna rasta. Einstakar síður og opnur eru listaverk út af fyrir sig.“
Gauta svarað, um gæði íslenskra háskóla
Síðastliðinn föstudag birti Gauti Kristmannsson grein á Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, sem nefnist “Ritrýning á grein eftir Einar Steingrímsson”
Ritrýning á grein eftir Einar Steingrímsson
Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar
Ódáinsakur
Börnin í Dimmuvík
Ég hef fylgst af áhuga með ferli Jóns Atla Jónassonar um langt skeið. Ég man hvernig Í frostinu (2005) hélt mér föngnum í sól og sumri
Ný bók um list, kvikmyndun og heimspeki
Óútreiknanlegir Þjóðverjar
Gauti Kristmannsson skrifar um þýsk stjórnmál í aðdraganda kosninga þar í landi: ,,Í raun á Merkel aðeins við einn vanda að stríða í komandi kosningum og það er samstarfsflokkurinn FDP. Hann hefur skroppið saman í skugga hennar og er á mörkum þess að komast yfir 5% þröskuldinn. Merji hann það ekki verður hún að semja við kratana.“