Gauta Kristmannssyni svarað aftur

Gauti Kristmannsson birti nýlega annað “svar” við pistlum mínum um íslenska háskólakerfið, og gagnrýni minni á Háskóla Íslands

Leitin að fegurstu orðunum

Íbúar þessa lands eru alvanir því að ráðist sé í söfnunarátak af ýmsu tagi. Undanfarið hefur Hugvísindasvið Háskóla Íslands safnað orðum

Loksins: Fyrsta íslenska grafíska skáldsagan

Skugginn af sjálfum mér markar gleðileg tímamót í myndasagnagerð hérlendis að mati Jóns Karls Helgasonar prófessors: ,,Myndrænn þáttur sögunnar er afar fjölbreytilegur en um leið er góður heildarbragur á verkinu sem byggist m.a. á notkun fárra, hlýrra en um leið dulúðugra lita og þéttofinna rasta. Einstakar síður og opnur eru listaverk út af fyrir sig.“

Börnin í Dimmuvík

Ég hef fylgst af áhuga með ferli Jóns Atla Jónassonar um langt skeið. Ég man hvernig Í frostinu (2005) hélt mér föngnum í sól og sumri

Óútreiknanlegir Þjóðverjar

Gauti Kristmannsson skrifar um þýsk stjórnmál í aðdraganda kosninga þar í landi: ,,Í raun á Merkel aðeins við einn vanda að stríða í komandi kosningum og það er samstarfsflokkurinn FDP. Hann hefur skroppið saman í skugga hennar og er á mörkum þess að komast yfir 5% þröskuldinn. Merji hann það ekki verður hún að semja við kratana.“