Year: 2013
-
Miðaldakirkja í Skálholti?
Um nokkurt skeið hefur mátt lesa fréttir þess efnis að í undirbúningi sé að reisa í Skálholti eftirlíkingu af miðaldadómkirkju, sem á reyndar ekki að vera kirkja
-
Hnattrænt og staðbundið
Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur og gestafræðimaður við Edinborgarháskóla fjallar um ráðstefnuna Women’s Histories: The Local and the Global og vitnar m.a. í orð Catherine Hall um að kyngervi sé lykilmöndull valds í samfélaginu; það móti og sé mótað af samfélaginu – og til að skilja samfélagsgerðina verði að rannsaka kynjakerfið.
-
30. árgangur Sagna
[container] Sagnfræðinemar við Háskóla Íslands hafa gefið út 30. árgang Sagna – tímarits um söguleg málefni. Ritið hefur komið út undir þessu nafni frá árinu 1980 og verið gefið út árlega með hléum. Meginefni ritsins er greinar eftir sagnfræðinema, oft byggðar á BA-ritgerðum en líka eru námskeiðaritgerðir að finna í því. Blaðið þykir mjög vandað…
-
Ritið 2/2013: Módernismi
[container] Annað hefti Ritsins 2013 er komið út en þema þess er módernismi. Fjórar greinar takast á við þemað með ólíkum hætti. Ástráður Eysteinsson spyr hvernig hægt sé að segja sögu módernismans í grein sem nefnist „Frásagnarkreppur módernismans. Tilraun um bókmenntir og fuglaskoðendur“. Í greininni er spurt um einkenni og sögulega afmörkun módernismans, ekki síst…
-
Af styttingu náms
Mikil umræða um hefur farið fram um styttingu náms í íslensku skólakerfi undanfarið og er dálítið merkilegt að hún hefur nánast eingöngu snúist um hagræna þætti og
-
Eigi víkja!
Oft verður þess vart að þjóðmálaumræða hér á landi er yfirborðsleg, slagorðakennd og staglsöm. Ástæðurnar eru margar
-
Gleymdur húmanisti?
Hversu margir skyldu lesa ljóð Jakobs Jóhannessonar Smára um þessar mundir? Skyldi hann verða lesinn af komandi kynslóðum?
-
Milli mála
[container] Út er komið hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfunni tímaritið Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu. Tímaritið kemur í stað ársrits Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og er fjórða hefti Milli mála. Þema heftisins er tungumál frá ýmsum sjónarhornum og rita 11 fræðimenn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur greinar í það. Greinarnar eru skrifaðar á…
-
Stjórnskipan Ríkisútvarpsins
[container] Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fyrir Alþingi tillögur að breytingum á því hvernig skipað skal í stjórn Ríkisútvarpsins. Þar er lagt til að sérstök fjölskipuð nefnd sem skipar stjórn verði lögð af og að Alþingi skipi stjórnina framvegis beint. Í ljósi umræðu um æskilega og góða stjórnarhætti, sem hefur verið jákvæð á Íslandi á…
-
Guðbergur Bergsson heiðursdoktor
[container] Þann 1. júní síðastliðinn sæmdi Deild erlendra tungumála, málvísinda og bókmennta á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Guðberg Bergsson rithöfund heiðursdoktorsnafnbót við deildina. Heiðursdoktorshátíðin var lokaþáttur í ráðstefnu sem haldin var til heiðurs Guðbergi í Hátíðasal Háskóla Íslands. Í henni tóku þátt íslenskir og erlendir rithöfundar, þýðendur og fræðimenn. Víðsjá fjallaði ítarlega um erindi ítalska skáldsins…
-
Að fletta yfir stríð
[container] Ég skil ekki stríð, þoli ekki fréttir af stríði og vil ekki lesa um þau. Ég held því fram að ég hafi ekki áhuga á fréttum. Síst stríðsfréttum. Finnst oft flókið að setja mig inn í aðstæður til að skilja hvað er í gangi. Forðast að hafa skoðun því mér finnst ég ekkert hafa…