Ritið 1:2012. Þema: Menningarsaga

Fyrsta hefti Ritsins 2012 er komið út. Í þemagreinum fjalla Ann-Sofie Nielsen Gremaud um þjóðernispólitk bókasýningarinnar í Frankfurt, Ólafur Rastrik um eyður í íslensku menningarsögunni og Þröstur Helgason um módernismann.

Samstaða um framtíð

,,Við erum 320.000 manns, nánast eins og hliðargata í Beijing! Við erum svo fá að við ættum nánast að geta starfað eins og einhvers konar útvíkkuð hverfissamtök.“ Svo ritar Geir Sigurðsson í pistli um samfélagsástandið fjórum árum eftir hrunið.

Flopp í Bessastaðaleikhúsinu

Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir fjallar um nýjasta verkið á leiksviði þjóðmálanna: ,,Ólafur Ragnar á örugglega til handrit að fleiri slíkum leikþáttum en ég bið hann lengstra orða að hætta núna. Þetta kléna leikrit fær núll stjörnur.“

Stöngin út?

Það er gagnrýnivert að mati Árna Georgssonar hversu gagnrýnislaus fjárútlát til kynningarmála ferðaþjónustunnar hafa verið: ,,Orðræða hagsmunaaðila sem gengur út á að réttlæta fjáraustur með ómarktækum gögnum er vafasöm og jaðrar við fölsun.“

Hallgrímur og Gyðingarnir

Passíusálmarnir voru að venju lesnir á nýafstaðinni föstu. Þetta var í 69. sinn. Sigurbjörn Einarsson reið á vaðið

Varúð! Pólitísk rétthugsun

Varast þarf að gjaldfella alla gagnrýni með því að kenna hana við pólitíska rétthugsun að mati Páls Guðmundssonar. Hann fjallar um viðbrögð við orðum tískuhönnuðarins Karls Lagerfelds um söngkonuna Adele og segir meðal annars: ,,En nú segir Lagerfeld bara það sem satt er, á að fordæma manninn fyrir það?“

Feministar eiga að berjast fyrir foreldrajafnrétti

Þorbjörg Gísladóttir segist vera feministi og berjast fyrir jafnrétti kynjanna. Hún hvetur aðra feminista til að berjast fyrir foreldrajafnrétti og réttindum feðra ekki síður en mæðra í skilnaðarmálum. Pistillinn er skrifaður í námskeiði í menningarfræði.

Starf þýðandans í nútímanum

Hugmynd fólks um hinn dæmigerða þýðanda er smámunasamur og vandvirkur maður með gleraugu sem situr í rykugu skrifstofuherbergi við tölvu eða jafnvel ritvél og

Með tvær í takinu

Rúnar Helgi Vignisson gerði sér það að leik að lesa tvær gjörólíkar bækur jöfnum höndum og kanna hvor togaði meira í hann. Þetta voru skáldsögurnar Rökkurbýsnir eftir Sjón og Konungsbók eftir Arnald Indriðason. Önnur bókin vann með talsverðum yfirburðum.

Prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar

Guðmundur Hálfdanarson hefur verið skipaður í prófessorsstöðu sem tengd er nafni Jóns Sigurðssonar. Meðal verkefna prófessorsins er að standa árlega að ráðstefnum og námskeiði í sumarháskóla á Hrafnseyri, með innlendum og erlendum kennurum og fyrirlesurum.