Sum lög eru áhrifameiri en önnur. Lagið „Bones“ eftir Ben Howard hefur dvalið í sál Phils Uwe Widiger síðan hann heyrði það í fyrsta skipti fyrir mörgum árum.
Vill bæta heiminn með listinni
Viðtal við fjöllistakonuna Skaða Þórðardóttur þar sem hún ræðir opinskátt um tónlist, myndlist og tilveruna sem trans kona.
„Mann langar oft til að garga“
Ljóðapönksveitin hefur skuldbundið sig til að öskra sannleikann yfir gauðrifna gítara, drynjandi bassatóna og dúndrandi trommuslátt.
Að dansa með því að kinka kolli
Phil Uwe Widiger fjallar um íslenska þungarokksdansinn.
„Ég vil afklæða þig með kossum, hægt og rólega“
Vignir Árnason fjallar um alræmdasta lag síðasta árs, „Despacito“, hvaðan það kemur og hvernig megi losna við það ef viðkomandi fær það á heilann.
Óttinn við lífið
Dauðinn er öllum mönnum skelfilegust ógna og um leið sú óumflýjanlegasta. Það er þó munur á vissunni um dauðann og vitneskjunni um að hann sé handan við hornið.
„Það vantar aðeins fé til að launa æðri tónlist“
Með nótur í farteskinu eftir austurríska-íslenska sagnfræðinginn Óðin Melsted er góð og tímabær samantekt á störfum erlendra tónlistarmanna og þýðingu þeirra fyrir tónlistarlíf á Íslandi
Ferskar femínískar Ferskjur
Árið 1975 gaf Robin Lakoff út bókina Language and a Woman‘s Place. Þar talaði hún um mun á málsniði kvenna og karla.
„Öll þessi andlit í Drekkingarhyl“
Enn á ný slær Bubbi Morthens í gegn með dægurlagi um réttindabaráttu þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu. Að þessu sinni er
Vegbúar
Ég átti satt að segja ekki von á neinu öðru en notalegum KK-tónleikum þegar ég fór að sjá Vegbúa í Borgarleikhúsinu í gær. En
Sálmar námumanna í myndum og tónum
Í skrúðgöngu verkalýðsfélaganna eru glæsilegir og flennistórir fánar og í skaranum eru að sjálfsögðu lúðrasveit og trommusláttur. Þetta er ekki lýsing á göngunni niður Laugarveginn
Af töfrum Airwaves og tilurð Dream Wife