Þáþrá og þá-þrái: Hugleiðing um Óskalög þjóðarinnar
Hugleiðing: Sólarmegin í Hörpunni
Harpa, tónlistarhúsið við höfnina, er töfrahús. Þar er alltaf einhver galdur í gangi. Í hvert sinn sem ég geng þaðan út eftir tónleika er ég ríkari en áður
Hér kvikna draumar um atvinnutónlistarferil
Einn frægasti píanisti heims í Hörpu
Rýni: Mahler í allri sinni dýrð
Valdimar Briem og Johann Sebastian Bach
Með þekktari verkum Bachs er á íslensku nefnt „Slá þú hjartans hörpustrengi“. Kórar hafa það á efnisskrá tónleika, það heyrist sungið við
Hvað er pólýúretan?
Andri Ólafsson og Steingrímur Teague fengu Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir textagerð ársins á plötu Moses Hightower, Önnur Mósebók. Af því tilefni rýnir Jón Karl Helgason í texta plötunnar og reynir að skýra hvers vegna þar er ort um „seli steypta í pólýúretan“.
Hertoginn rumskar
Það vakti nokkra athygli á popp- og rokkorgíunni á opnunarhátíð Ólympíuleikanna að einn kunnasti tónlistarmaður sem Bretland hefur alið, „the thin white duke“, David Bowie, skyldi hafna því að koma fram. Þar sem hann hafði fengið vægt hjartaáfall 2004 og vart komið fram opinberlega síðan veltu sumir gamalgrónir aðdáendur, eins og undirritaður, því fyrir sér hvort heilsunni væri tekið að hraka mjög. En svo virðist ekki vera, út úr bláma Netsins sprettur allt í einu nýtt lag og myndband frá hertoganum granna og segja sögur að meira að segja starfsfólk hans hafi ekki vitað af þessu fyrr en um síðustu …
Þversögn þjóðernis
Gauti Kristmannsson hefur greinaröðina Þjóðernispælingar á knattspyrnuvelli í Frankfurt. Írska stórsveitin U2 er með tónleika en stemningin er einhvern veginn dofin. Ástæðan er sú að þremur dögum áður höfðu nýnasistar varpað mólótovkokkteilum að íbúðarhúsi með hörmulegum afleiðingum.
Er íslensk tónlist heimóttarleg?
Í pistli um stöðu íslenskrar tónlistar spyr Þorbjörg Daphne Hall hvort það sé ekki kominn tími til að fólk takist á við tónlistina og leyfi henni að verða raunverulegt afl í samfélaginu? Íslenskri tónlist sé einungis ætlað að skemmta eða veita hvíld frá mikilvægum málefnum.
Hvað er asesúlfam-k?
Geisladiskurinn Búum til börn með hljómsveitinni Moses Hightower er tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir framúrskarandi textasmíði. Jón Karl Helgason rýnir í innilegt samband hljómsveitarinnar við móðurmál sitt og verður margs vísari um aðalsykurpabba og asesúlfam-k.