About the Author
Sólveig Johnsen

Sólveig Johnsen

Sólveig Johnsen er kvikmyndafræðingur (BA), meistaranemi í ritlist og meðlimur Engra stjarna.

Svona fólk

Sólveig Johnsen fjallar hér um heimildarmyndina Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur.

Lof mér að falla

Sólveig Johnsen fór á Lof mér að falla í Smárabíó. Hún gaf engar stjörnur.

Alltaf með þrjú pör af augnhárum

Kristrún Hrafnsdóttir er betur þekkt sem dragdrottningin Jenny Purr. Hún ræðir hér við Sólveigu Johnsen um hvernig það er að vera kona í dragheiminum, hvaða þýðingu drag hefur fyrir hana og ráðstefnuna RuPaul‘s Drag Con.

Tilveruréttur

Sólveig Johnsen sá myndina A Fantastic Woman og gaf engar stjörnur.

Vill bæta heiminn með listinni

Viðtal við fjöllistakonuna Skaða Þórðardóttur þar sem hún ræðir opinskátt um tónlist, myndlist og tilveruna sem trans kona.

„Lífið er núna“

Diljá Sævarsdóttir skapar tækifæri fyrir söngvaskáld með viðburðaröð á Gauknum og freistar gæfunnar í Bandaríkjunum.