Category: Rýni
-
Theatre & Globalization
Review of Theatre & Globalization by Dan Rebellato. Basingstoke: Palgrave, 2009. 98 pp.[1] Rebellato introduces the different meanings given to the word “globalization” as pertaining to the fields of consciousness, culture, conflict, politics and money. He then prefers to use the word only in terms of “globalized economy” while opting for the term “cosmopolitanism”[2] when…
-
Hvað er ævisaga?
Nýlega hef ég lesið þrjár nýjar ævisögur íslenskra „aldamótamanna“ úr klerkastétt: Brautryðjandann, sögu Þórhalls Bjarnarsonar (1855–1916) biskups
-
Afmælisveislan
Þjóðleikhúsið frumsýndi 27. apríl síðastliðinn leikritið Afmælisveislan eftir Harold Pinter í leikstjórn Guðjóns Pedersen
-
Síðasti bærinn í dalnum og Lincoln Center í New York
Stærstu yfirlitssýningu á íslenskum kvikmyndum sem haldin hefur verið lauk nýverið í Lincoln Center, helstu menningarmiðstöð New York búa. Björn Norðfjörð tók þátt í pallborðsumræðum í Lincoln Center og ritaði pistil um hátíðina.
-
Bókmenntir Rómönsku Ameríku
Málþing um bókmenntir frá Rómönsku Ameríku var nýverið haldið við Háskóla Íslands. Þingið bar titilinn: Töfraraunsæið í Rómönsku Ameríku: Klassík eða klisja? Erindin voru hljóðrituð og nú er hægt að hlusta á kafla úr þeim á heimasíðu Rásar 1.
-
Hallgrímur og Gyðingarnir
Passíusálmarnir voru að venju lesnir á nýafstaðinni föstu. Þetta var í 69. sinn. Sigurbjörn Einarsson reið á vaðið
-
Með tvær í takinu
Rúnar Helgi Vignisson gerði sér það að leik að lesa tvær gjörólíkar bækur jöfnum höndum og kanna hvor togaði meira í hann. Þetta voru skáldsögurnar Rökkurbýsnir eftir Sjón og Konungsbók eftir Arnald Indriðason. Önnur bókin vann með talsverðum yfirburðum.
-
Frönsk svíta
Frönsk svíta eftir Irène Némirovsky er ritað á tíma seinni heimsstyrjaldarinnar og þó að stríðið sé í brennidepli er athyglin oft örlítið til hliðar við það. Áherslan er nær alltaf á hið hversdagslega og vanmætti fólksins til að hafa áhrif á ástandið og sitt eigið líf. Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir fjallar um bókina.
-
Konan við 1000 gráður
Þriðja ríkið og síðari heimsstyrjöldin hafa hvað eftir annað skotið upp kollinum í bókmenntum okkar á síðustu árum. Má þar benda á Enn er morgun eftir
-
Gói og baunagrasið
Það er ótrúlega gaman að fara í leikhús með lítil börn (og stór ef því er að skipta). Börn eru þakklátustu áhorfendur sem um getur. Þau lifa sig inn
-
Hver fær að blása á kertin? Frá Shakespeare 1769 til Schillers 2005
Á stórafmælum þjóðardýrlinga tekur einhver við hlutverki þeirra í fjarveru afmælisbarnsins. En hver hefur umráðarétt yfir minningu viðkomandi einstaklings. Þetta er önnur grein Jóns Karls Helgasonar um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.