About the Author

Arnfríður Guðmundsdóttir

Arnfríður Guðmundsdóttir er prófessor í samstæðilegri guðfræði með áherslu á kvennaguðfræði. Hún er deildarforseti við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands Sjá nánar

Frú biskup

Næstkomandi sunnudag verður kona vígð í fyrsta skipti til embættis biskups Íslands. Þá verður brotið blað í íslenskri kirkjusögu