Category: Rýni
-
Hvað er pólýúretan?
Andri Ólafsson og Steingrímur Teague fengu Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir textagerð ársins á plötu Moses Hightower, Önnur Mósebók. Af því tilefni rýnir Jón Karl Helgason í texta plötunnar og reynir að skýra hvers vegna þar er ort um “seli steypta í pólýúretan”.
-
Dósaþríleikurinn
[container] Blár. Hún gengur hægum skrefum í átt að gámnum. Með ekkert í augsýn nema tærnar á sjálfri sér. Ætli hún muni hvernig himininn lítur út? Ég ímynda mér að hún reiði sig á heyrnina. Líkt og blindir gera. Samt er hún ábyggilega að missa hana líka. Hvernig hún komst í fötin skil ég ekki.…
-
Þýskur veruleiki á íslensku
[container] Á dögunum kom Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur og ljóðskáld, til okkar með loftbrú frá Berlín, þar sem hún hefur verið búsett undanfarin ár, og talaði um tilurða bóka sinna, Jójó og Fyrir Lísu, í fyrirlestraröðinni Hvernig verður bók til? Mikið fjölmenni mætti til að hlusta á Steinunni, vel á annað hundrað manns, og má sjá…
-
„Habemus papam“. Persóna páfans og siðferðileg álitamál
Biskup Íslands frú Agnes Sigurðardóttir fagnaði kjöri nýs páfa og sendi út þessa tilkynningu „Biðjum fyrir páfanum Frans I
-
Síðara bréf Péturs frá Róm
Í fyrra bréfi ræddi ég um Rómversk-kaþólsku kirkjuna, skipulag hennar, embætti páfa
-
Fyrirheitna landið – Jerúsalem
Leikritið Fyrirheitna landið – Jerúsalem eftir Jez Butterworth var fyrst frumsýnt árið 2009 í Royal Court leikhúsinu í London og hlaut strax mikla athygli
-
Fyrra bréf Péturs frá Róm
Um leið og ég sendi samstarfsfólki og lesendum Hugrásar góðar kveðjur héðan úr borginni eilífu við Tíberfljót
-
Birkihríslan og þangið
Það eru skiptar skoðanir um það hvort hausatalningar séu gagnlegar jafnréttisbaráttunni. En handhægar eru þær
-
Steinunn hlaut Fjöruverðlaunin
Steinunn J. Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekdeild Háskóla Íslands, hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í flokki fræðibóka fyrir verk sitt „Sagan af klaustrinu á Skriðu“. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó sunnudaginn 24. febrúar. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt en þau eru orðin mikilvægur hluti af bókmennta-…
-
Páfinn sem sagði af sér
Væntingar þeirra sem tilheyra rómversk-kaþólsku kirkjunni við kjör Josephs Ratzingers til páfa 2005 hafa óhjákvæmilega verið æði mismunandi
-
Slagurinn um Suhrkamp
Virtasta bókaforlag Þýskalands heitir Suhrkamp. Punktur. Fjölmörg forlög í Þýskalandi eru merk, eiga sér lengri sögu, státa af fleiri en einum Nóbelshöfundi eða selja fleiri bækur. En ekkert þeirra hefur sömu áru og Suhrkamp, forlagið sem Peter Suhrkamp stofnaði eftir stríð að tillögu Hermanns Hesse. Skömmu síðar kom Siegfried Unseld til forlagsins og hann tók…
-
Konur eru líka menn… NOT!
Í fyrra útskrifaðist ég úr kvikmyndaskóla. Tæplega þriðjungur nemenda var kvenkyns og var hlutfall kvenna hæst í leiklistardeildinni, þar var hlutur