Category: Rýni
-
Fyrra bréf Péturs frá Róm
Um leið og ég sendi samstarfsfólki og lesendum Hugrásar góðar kveðjur héðan úr borginni eilífu við Tíberfljót
-
Birkihríslan og þangið
Það eru skiptar skoðanir um það hvort hausatalningar séu gagnlegar jafnréttisbaráttunni. En handhægar eru þær
-
Steinunn hlaut Fjöruverðlaunin
Steinunn J. Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekdeild Háskóla Íslands, hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í flokki fræðibóka fyrir verk sitt „Sagan af klaustrinu á Skriðu“. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó sunnudaginn 24. febrúar. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt en þau eru orðin mikilvægur hluti af bókmennta-…
-
Páfinn sem sagði af sér
Væntingar þeirra sem tilheyra rómversk-kaþólsku kirkjunni við kjör Josephs Ratzingers til páfa 2005 hafa óhjákvæmilega verið æði mismunandi
-
Slagurinn um Suhrkamp
Virtasta bókaforlag Þýskalands heitir Suhrkamp. Punktur. Fjölmörg forlög í Þýskalandi eru merk, eiga sér lengri sögu, státa af fleiri en einum Nóbelshöfundi eða selja fleiri bækur. En ekkert þeirra hefur sömu áru og Suhrkamp, forlagið sem Peter Suhrkamp stofnaði eftir stríð að tillögu Hermanns Hesse. Skömmu síðar kom Siegfried Unseld til forlagsins og hann tók…
-
Konur eru líka menn… NOT!
Í fyrra útskrifaðist ég úr kvikmyndaskóla. Tæplega þriðjungur nemenda var kvenkyns og var hlutfall kvenna hæst í leiklistardeildinni, þar var hlutur
-
Að horfa á myndband er góð skemmtun, þessi kvikmynd er bönnuð börnum innan 16 ára…
Frá því ég uppgötvaði kvikmyndina hef ég setið límd við skjáinn. Fyrsta sjónvarpstækið sem ég man eftir var ofursmátt og baðaði stofuna á
-
Hvellur
Sprengingin við Miðkvísl, eina af upptakakvíslum Laxár í Aðaldal, í ágúst 1970 er mjög til umfjöllunar um þessar mundir
-
Hér sé Macbeth!
Þegar ég predika um leikhús á meðan ég veiði kjötbollurnar af pönnunni þá dæsir yfirleitt einhver í fjölskyldunni við eldhúsborðið: „Æ réttu mér sultuna fröken Jón Viðar.“
-
Málarinn
Málarann eftir Ólaf Gunnarsson rak á fjörur mínar í öndverðu jólabókaflóðinu og ég greip bókina fegins hendi. Mig hafði þyrst í nýja
-
Mýs og menn
Jólasýning Borgarleikhússins að þessu sinni var leikritið Mýs og menn eftir Nóbelsverðlaunahafann John Steinbeck (1902-1968).
-
Hannah Arendt og lágkúra illskunnar
Þýski leikstjórinn Margarethe von Trotta gaf sér á dögunum í sjötugsafmælisgjöf kvikmynd um Hönnuh Arendt, sem skilgreindi kannski einna best á undanfarinni öld skelfilegustu myndir alræðisins og þátt einstaklingsins, tannhjólsins í þeim morðverksmiðjum sem þessi ríki voru. Myndin um Hönnuh Arendt er engin ævisaga heldur eru umdeildar greinar hennar og bók um réttarhöldin yfir Adolf…