Category: Rýni
-

Menn sögðu það um Sókrates….
Ég hlakkaði til eins og barn að sjá Sókrates, nýtt verkefni eðaltrúðanna Bergs Þórs Ingólfssonar og Kristjönu Stefánsdóttur en með þeim eru nýir
-

Hver stendur uppi að lokum?
At eftir breska leikritaskáldið Mike Bartlett var frumsýnt á föstudagskvöldið í Borgarleikhúsinu. Það er mikil ánægja fyrir textaglatt fólk að sjá
-

Ástin sem einangrað fyrirbæri
Í símanum er manneskja sem spyr hvort hann geti flutt fyrirlestur um þekkta listakonu. Hann uppveðrast yfir þessu, hefur lengi fylgst með þessari
-

Kveðið í bjargi
Fallegur kórsöngur verður ekki til með því að ýta á takka. Slíkur söngur verður aðeins til með vinnu, samvinnu og heiðarleika, gagnvart sjálfum sér og
-

Að leiðarlokum
Endatafl eftir Írann Samuel Beckett er eitt af áhrifamestu leikritum eftirstríðsáranna. Það var skrifað á frönsku en frumsýnt í London árið 1957 og
-

Andlit Guðs – séð af Peggy Pickit
Leikritið Peggy Pickit sér andlit Guðs er býsna merkilegt. Þar segir frá kvöldverðarboði hjá læknishjónum Frank (Hjörtur Jóhann Jónsson) og
-

Alþingisland — um sérkennilegar byggingarhugmyndir við Alþingishúsið
Í morgun, miðvikudaginn 1. apríl, birtist í fréttum nokkuð sem flestir hafa trúlega álitið vera aprílgabb. Það að sama frétt birtist hinsvegar
-

Dansað eins og vindurinn
Billy Elliot var afskaplega fagleg og glæsileg sýning! Ég held ég hafi sjaldan eða aldrei orðið vitni að öðrum eins fagnaðarlátum á sýningu. Þakið ætlaði
-

Eldflaug og Eldbarn
Það er mikið framboð á barnasýningum í vetur og margar eru þær afar góðar og leiða börnin á fallegan hátt inn í töfraheim leikhússins.
-

Marar báran blá
„Febrúar er íslenskastur mánaða“ sagði einhver og ummælin komu í hug minn þar sem við keyrðum upp á Snæfellsnes á laugardaginn.
-

Lífríki Íslands
Nú nýverið hlaut Snorri Baldursson líffræðingur og þjóðgarðsvörður Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir stórvirki sitt Lífríki Íslands
-

Norðanstúlkur
[container] Akureyrsku „dívurnar” Sunna Borg og Saga Geirdal Jónsdóttir eru komnar suður. Þær sýna í Tjarnarbíói leikritið Lísa og Lísa sem sló í gegn hjá Leikfélagi Akureyrar í fyrra. Leikstjóri er Jón Gunnar, leikmynd og búninga annast Móeiður Helgadóttir og lýsingu Þóroddur Ingvarsson. Leikritið er eftir unga, írska rithöfundinn og leikkonuna Amy Conroy og heitir á…