Category: Rýni
-

Allir myrða yndið sitt
Jólasýning Þjóðleikhússins og Vesturports er meistaraverk Williams Shakespeare um hinn afbrýðisama Mára Óþelló og harmræn örlög hans. Leikstjóri er Gísli Örn Garðarsson.
-

Flókið hlutskipti þríleiksmiðjubarns
Netið, nýjasta spennusagan úr smiðju Lilju Sigurðardóttur, er stjörnum prýdd bók og kápan skartar fjölmörgum
-

Kvenskörungar fyrr og nú
Í fljótu bragði kann að virðast sem fáir snertifletir séu á milli lífshlaups Bjargar Einarsdóttur (1716-1784) og Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur (f. 1978)
-

Ormhildarsaga
Ormhildarsaga gerist árið 2043, þegar tæp þrjátíu ár eru liðin frá flóðbylgjunni miklu sem skall á Íslandi þegar jöklarnir bráðnuðu.
-

-

Kerfi skynjunar
Í vestursal Kjarvalsstaða stendur nú yfir einkasýning Hildar Bjarnadóttur þar sem hún sýnir bæði ofin málverk og stór silkiverk. Náttúran sjálf í formi lita er í senn efni
-

Hin gleðilega sjálfsþekking
Í endurminningaritinu Skriftum beinir Pétur Gunnarsson sjónum að sínum yngri árum, sjálfsmyndarsmíðum og tilfinningaólgu áranna fyrir og uppúr tvítugu. Frásagnar-
-

Myndir og tónar
Með sumum bókum gæti hæglega fylgt lagalisti eða „soundtrack“ því þar er vísað jöfnum höndum í tónlist úr ýmsum áttum. Þetta gæti til dæmis átt við um ýmsar
-

Það sem náttúran skráir
Við Sjónarrönd er heiti á samsýningu þeirra Elvu Hreiðarsdóttur, Phillis Ewen og Soffíu Sæmundsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar. Listakonurnar eiga sameiginlegan
-

Að tengja heilahvelin
„Meistaraverk“, stendur á kápu með tilvísun í norska blaðið Aftenposten. Á bakhlið kápunnar segir: „Meira spennandi en tólf norskar glæpasögur til samans“
-

Lér konungur í öðru veldi
Samræður við ókunnuga eru ekki beinlínis það sem karlmenn hafa í huga þegar þeir standa við þvagskálarnar og sinna verkefni náttúrunnar í leikhúshléinu
-

Nútímabókmenntafræði í fullu fjöri
Þeir sem eru í tímaþröng að lesa ritdóma láta sér jafnan nægja að telja stjörnurnar eða, ef þeim er ekki til að dreifa, renna augum yfir lokaorðin þar sem dómurinn