About the Author
Sigrún Halla Ásgeirsdóttir

Sigrún Halla Ásgeirsdóttir

Sigrún Halla Ásgeirsdóttir er meistaranemi í listfræði við Háskóla Íslands, þaðan sem hún lauk BA gráðu á sama sviði auk þjóðfræði árið 2011. Hún útskrifaðist með diplómapróf frá textíldeild Myndlistaskóla Reykjavíkur árið 2014 og hefur starfað sem textílhönnuður samhliða framhaldsnámi sínu í listfræði.

Kerfi skynjunar

Í vestursal Kjarvalsstaða stendur nú yfir einkasýning Hildar Bjarnadóttur þar sem hún sýnir bæði ofin málverk og stór silkiverk. Náttúran sjálf í formi lita er í senn efni