About the Author
Soffía Auður Birgisdóttir

Soffía Auður Birgisdóttir

Soffía Auður Birgisdóttir er bókmenntafræðingur og starfar við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði. Hún fæst við rannsóknir á sviði íslenskra nútímabókmennta og kynjafræða.

Kvenskörungar fyrr og nú

Í fljótu bragði kann að virðast sem fáir snertifletir séu á milli lífshlaups Bjargar Einarsdóttur (1716-1784) og Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur (f.  1978)