About the Author
Aðalheiður Valgeirsdóttir

Aðalheiður Valgeirsdóttir

Aðalheiður er myndlistarmaður, sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri. Hún útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1982. Hún lauk MA-prófi í listfræði frá Háskóla Íslands árið 2014, og hafði áður lokið BA-prófi í listfræði með menningarfræði sem aukagrein frá sama skóla. Aðalheiður hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum víða um heim. Hún hefur fengist við sýningarstjórn, kennslu og haldið erindi um myndlist.

Það sem náttúran skráir

Við Sjónarrönd er heiti á samsýningu þeirra Elvu Hreiðarsdóttur, Phillis Ewen og Soffíu Sæmundsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar. Listakonurnar eiga sameiginlegan