Heiðar Bernharðsson fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Beauty and the Beast. Hann gaf engar stjörnur.
Vá í víðáttum sólkerfisins
Júlía Helgadóttir fjallar um Alien: Covenant og telur að myndaröð Ridley Scott hafi ekki runnið sitt skeið á enda.
Skynheild ímyndarinnar
Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, en Guðmundur skrifar jafnframt handritið.
Paradís í Helvíti
Í júlí árið 2015 fórst Arthur, 15 ára sonur Nicks Cave, af slysförum. Nú rúmu ári síðar hefur Cave ásamt hljómsveit sinni The Bad Seeds gefið út plötu, Skeleton Tree,
Þegar fjallið ruddist fram
Íslendingar þekkja vel að búa við stöðuga vá náttúruhamfara. Hin þögla mikilfenglega náttúra, sem svo margir sækja innblástur
Sá sem snýr aftur
Kvikmyndin The Revenant hefur verið mikið í umræðunni undanfarið, sérstaklega þar sem aðalleikarinn Leonardo DiCaprio var orðaður
Forleikurinn var betri
Það þykir ef til vill ákveðin tímaskekkja að ætla að rýna kvikmynd á borð við The Force Awakens (ísl. Mátturinn glæðist), sem er í
Ástin: saltið í tilverunni
Kvikmyndin Carol var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna í ár, meðal annars fyrir besta leik kvenna í aðal- og aukahlutverki, handrit og búninga.
Súffragetturnar, kvenfrelsisbaráttan og sagan
Kvikmyndin Súffragetta (Suffragette, 2015) fjallar um baráttu breskra kvenna fyrir kosningarétti og kjörgengi til þings, nánar tiltekið þeirra
Stjörnustríðið snýr aftur
Þá er nýjasti hluti Stjörnustríðs loksins kominn í bíó – mynd númer sjö í seríunni, sú fyrsta í nýjum þríleik, Mátturinn glæðist eða The Force Awakens,
Nafnið er Jobs – James Jobs
Hvernig má vera að mér hafi þótt ævisöguleg stúdía á vöruhönnuði og markaðsgúru meira spennandi en yfirdrifin og eldhröð hasarmynd
Vélveldi og vísindaskáldskaparmyndir
Þrjár nýlegar kvikmyndir, Her, Ex Machina og Transcendence, hverfast um gervigreind og áhrif hennar á framtíð mannkyns,