Category: Kvikmyndir

 • Vélveldi og vísindaskáldskaparmyndir

  Vélveldi og vísindaskáldskaparmyndir

  Þrjár nýlegar kvikmyndir, Her, Ex Machina og Transcendence, hverfast um gervigreind og áhrif hennar á framtíð mannkyns,

 • Stalker

  Stalker

  Það getur reynst vandkvæðum háð að túlka margræðar kvikmyndir eins og sovéska meistaraverkið Stalker en í því getur

 • Vísindum þetta í drasl!

  Vísindum þetta í drasl!

  The Martian, eða Marsbúinn, er ný vísindaskáldsöguleg kvikmynd frá Ridley Scott sem byggir á samnefndri bók Andys Weir frá

 • Rýni: Hvítar nætur bréfberans

  Rýni: Hvítar nætur bréfberans

  [container] Kvikmyndin Hvítar nætur bréfberans eftir Andrei Konchalovsky   Skáldið og leikritahöfundurinn Anton Chekhov skrifaði af djúpstæðri depurð og kostulegum húmor um hnignun rússneska aðalsins sem sat eftir í ört breytilegum heimi á síðari hluta 19. aldar. Það er ákveðin speglun milli verka Chekhovs og þess hvernig rússneski leikstjórinn Andrei Konchalovsky lýsir í kvikmynd sinni…

 • Dreymir um að auðga teiknimyndaflóruna

  Dreymir um að auðga teiknimyndaflóruna

  [container] Teiknaða stuttmyndin Wounded vann til verðlauna sem besta írska stuttmyndin gerð af nemendum á teiknimyndahátíðinni í Dublin fyrr í mánuðinum. Einn höfunda hennar er hin íslenska Helga Kristjana Bjarnadóttir. Myndin segir frá hermanni úr síðari heimstyrjöldinni sem þjáist af áfallastreituröskun og endurlifir atburði stríðsins. Hún var lokaverkefni Helgu og tveggja samnemenda hennar til BA prófs…

 • Skoðun: Er ekki sama hvaðan gott kemur?

  Skoðun: Er ekki sama hvaðan gott kemur?

  [container] Ég æstist allur upp við að lesa pistil Friðriks Erlingssonar á Klapptré um íslenska sjónvarpsþáttagerð. Mikið er hressandi þegar menn þora að gagnrýna. Mikið er hressandi þegar menn tjá sig af ástríðu. Og mikið er hressandi að fá íslenska umfjöllun um sjónvarpsþætti; það er yfirleitt ótrúlega lítið af henni. Friðrik bendir réttilega, og reiðilega, á að…

 • Rýni: Í Hrauninu kemur ekkert á óvart

  Rýni: Í Hrauninu kemur ekkert á óvart

  [container] Íslenskt, leikið sjónvarspefni vekur alltaf miklar vonir og eftirvæntingu meðal landsmanna. Við spennumst upp og flykkjumst að sjónvarpstækjunum. Sama gildir um íslenskar kvikmyndir; fullt af fólki sem annars mætir aldrei í bíó fer í kvikmyndahús þegar um er að ræða íslenskar myndir. Í sjálfu sér er mjög eðlilegt að fólk hafi áhuga á að sjá…

 • RIFF: Skortur og angist

  RIFF: Skortur og angist

  Kona skýtur ítrekað með byssu í kjól sem fyrrverandi elskhugi hennar gaf henni og hangir sundurtættur á fiskitrönum

 • RIFF: Ævintýraleg martröð

  RIFF: Ævintýraleg martröð

  [container] Finnska kvikmyndin Þau hafa flúið (He ovat paenneet) er önnur kvikmynd leikstjórans J.P. Valkeapää í fullri lengd, en hann hefur áður gert myndina Gestinn (Muukalainen, 2008). Sjálfur segir hann að hugmyndin að myndinni hafi kviknað kvöld eitt þegar hann var að lesa Grimms-ævintýrin fyrir börnin sín. Hann vildi gera kvikmynd sem næði að fanga anda…

 • RIFF: Mannleg saga í hugljúfu landkynningarmyndbandi

  RIFF: Mannleg saga í hugljúfu landkynningarmyndbandi

  [container] Land Ho! (Land fyrir stafni!), opnunarkvikmynd RIFF í ár, vegur salt milli þess að vera vegamynd og landkynningarmyndband. Myndin er samvinnuverkefni bandarísku leikstjóranna og handritshöfundanna Aaron Katz og Mörthu Stephens. Þrátt fyrir stuttan feril hafa þau náð töluverðum árangri í kvikmyndagerð og unnið til nokkurra verðlauna. Á dagskrá RIFF er Land Ho! sett í flokkinn…

 • RIFF: Tár, bros og ballettskór

  RIFF: Tár, bros og ballettskór

  [container] „Það hljómar kannski klisjulega, en að dansa ballett er besta tilfinning í heiminum,“ segir Lukas Bjørneboe Brændsrød, ein af aðalpersónum norsku heimildamyndarinnar Ballettdrengirnir (Balletguttene). Bestu vinir hans og dansfélagar frá unga aldri, Torgeir Lund og Syvert Lorenz Garcia, eru honum sammála en eiga þó erfitt með að taka ákvörðun um hvort þeir eigi að helga…

 • Af hagsmunahjónabandi bókmennta og kvikmynda

  Af hagsmunahjónabandi bókmennta og kvikmynda

  [container] „Það er nú bara þannig að 80-90% af öllum kvikmyndum heimsins eru gerðar upp úr skáldsögum“ segir Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerðarmaður en hún tekur þátt í málstofunni Bók verður bíó laugardaginn 4. október næstkomandi. Málstofan er hluti af dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, en þar munu rithöfundar og leikstjórar ræða tengsl þessara tveggja miðla og…