About the Author
Júlía Helgadóttir

Júlía Helgadóttir

Júlía Helgadóttir er nemandi í kvikmyndafræði við Háskóla Íslands.

Sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér!

Júlía Helgadóttir fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Guardians of the Galaxy vol. 2. Hún gaf engar stjörnur. Guardians of the Galaxy Vol. 2 (James Gunn, 2017) er framhald samnefndrar myndar – án tölfræðikennimerkisins – frá árinu 2014 og flokkast báðar sem svokallaðir geimvestrar (e. space western).