About the Author
Gunnar Theodór Eggertsson

Gunnar Theodór Eggertsson

Gunnar Theodór Eggertsson er doktorsnemi í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og stundakennari í bókmennta- og kvikmyndafræði. Hann hefur sérhæft sig í gagnrýnni umræðu um samband mannfólks og annarra dýrategunda í samtímamenningu.

Stjörnustríðið snýr aftur

Þá er nýjasti hluti Stjörnustríðs loksins kominn í bíó – mynd númer sjö í seríunni, sú fyrsta í nýjum þríleik, Mátturinn glæðist eða The Force Awakens,

Nafnið er Jobs – James Jobs

Hvernig má vera að mér hafi þótt ævisöguleg stúdía á vöruhönnuði og markaðsgúru meira spennandi en yfirdrifin og eldhröð hasarmynd

Vísindum þetta í drasl!

The Martian, eða Marsbúinn, er ný vísindaskáldsöguleg kvikmynd frá Ridley Scott sem byggir á samnefndri bók Andys Weir frá