Kann tölvan þín íslensku?

Haustið 2008 lagði Íslensk málnefnd fram tillögur að íslenskri málstefnu og voru þær gefnar út í bæklingnum Íslenska til alls

Framtíð tónlistarnáms á Íslandi

Mikið hefur verið fjallað um tengingu tónlistarkennslu við hið almenna skólakerfi á síðustu vikum. Þorbjörg Daphne Hall telur að það úreltan hugsunarhátt, að tónlistarnám sé aðallega tómstundastarf ungs fólks.

Um ritrýni

Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að ég er hlynntur ritrýni. Ég tel að hún auki fagmennsku og hafi almennt þau áhrif að

Ritstuldur ráðherra

Eitt meginefni frétta í Þýskalandi undanfarna daga hefur verið ritstuldarmál varnarmálaráðherrans Karls-Theodors zu Guttenberg eins vinsælasta stjórnmálamanns landsins. Gauti Kristmannsson reifar þetta neyðarlega mál.

Ert þú landnámsmaður?

Nú til dags vita allir hvaða dýrategund verið er að tala um þegar landnámshænan er nefnd á nafn, því hún

Jafnrétti í orði eða á borði

Undanfarinn mánuð hafa karlmenn fengið orðið á síðum Fréttablaðsins og á Vísi til að fjalla um kynjajafnrétti. Eva Hafsteinsdóttir, meistaranemi í menningarfræði, skrifar um árvekniátakið Öðlinginn 2011 og jafnrétti í orði eða á borði.

Túlkunaróttinn

Lögfræði er ekki jafn hlutlæg og náttúruvísindin en hún er hlutlægari en til dæmis bókmenntafræði, sagði mætur maður við mig

Hvað veit Harpo Marx?

Í byrjun myndarinnar A Night in Casablanca (1946) með Marxbræðrum í aðalhlutverki er ansi fyndin sena sem má nota til að velta fyrir sér