Sá sem les íþróttasíður eða hlustar á íþróttamenn kemur fyrr en varir að orðalaginu að „sýna karakter“: Við náðum að halda boltanum vel niðri og sýndum karakter með því að ná að jafna. Rúnari Helga Vignissyni finnst fólk ekki sýna mikinn karakter með slíku tali.
Marserað í hjörðinni
Í ágúst 1914 sendi breski heimspekingurinn Bertrand Russell tímaritinu The Nation bréf þar sem hann lýsti andstöðu sinni við stríðsþátttöku Breta
Fórnarkostnaður námsmanna
Námsmenn tilheyra sama hópi og atvinnulausir og öryrkjar, þegar litið er til kjarastöðu. Eva Hafsteinsdóttir, meistaranemi í menningarfræði telur að skýrslan „Íslensk neysluviðmið“ ætti að nýtast námsmönnum í baráttunni fyrir bættum kjörum.
Ávarp við heiðursdoktoraathöfn í Háskóla Íslands 1. desember 2010
Þetta er söguleg stund í Háskóla Íslands. Doktorsnafnbót er æðsta viðurkenning sem háskólar veita, hvort sem um er að ræða hinn hefðbundna lærdómstitil eða doktorsgráðu í heiðursskyni
Kann tölvan þín íslensku?
Haustið 2008 lagði Íslensk málnefnd fram tillögur að íslenskri málstefnu og voru þær gefnar út í bæklingnum Íslenska til alls
Framtíð tónlistarnáms á Íslandi
Mikið hefur verið fjallað um tengingu tónlistarkennslu við hið almenna skólakerfi á síðustu vikum. Þorbjörg Daphne Hall telur að það úreltan hugsunarhátt, að tónlistarnám sé aðallega tómstundastarf ungs fólks.
Um ritrýni
Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að ég er hlynntur ritrýni. Ég tel að hún auki fagmennsku og hafi almennt þau áhrif að
Hvernig gat svo vond hugmynd orðið að veruleika?
Árið 1987 hélt pólski félagsfræðingurinn Zygmunt Bauman því fram að hinir svokölluðu menntamenn gegndu ekki lengur mikilvægu hlutverki
Ritstuldur ráðherra
Eitt meginefni frétta í Þýskalandi undanfarna daga hefur verið ritstuldarmál varnarmálaráðherrans Karls-Theodors zu Guttenberg eins vinsælasta stjórnmálamanns landsins. Gauti Kristmannsson reifar þetta neyðarlega mál.
Ert þú landnámsmaður?
Nú til dags vita allir hvaða dýrategund verið er að tala um þegar landnámshænan er nefnd á nafn, því hún
Námshvatar í framhaldsskólum og hlutverk íslenskra háskóla
Þegar Geir Sigurðsson hóf störf sem háskólakennari á Íslandi árið 2005 vakti það undrun hans hversu nemendur virtust almennt illa undirbúnir fyrir háskólanám. Geir fjallar hér um skort á hvata til náms.
Samfélagslíkaminn í hjáveituaðgerð
Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur hélt því fram í fyrirlestri hjá Sagnfræðingafélaginu 2009 að íslenskir menntamenn beri talsverða ábyrgð