Jafnrétti í orði eða á borði

Undanfarinn mánuð hafa karlmenn fengið orðið á síðum Fréttablaðsins og á Vísi til að fjalla um kynjajafnrétti. Eva Hafsteinsdóttir, meistaranemi í menningarfræði, skrifar um árvekniátakið Öðlinginn 2011 og jafnrétti í orði eða á borði.

Túlkunaróttinn

Lögfræði er ekki jafn hlutlæg og náttúruvísindin en hún er hlutlægari en til dæmis bókmenntafræði, sagði mætur maður við mig

Hvað veit Harpo Marx?

Í byrjun myndarinnar A Night in Casablanca (1946) með Marxbræðrum í aðalhlutverki er ansi fyndin sena sem má nota til að velta fyrir sér

Tilviljanakenndara lýðræði?

Þegar Ísland öðlaðist sjálfstæði höfðu fjölmargir efasemdir um að svo lítil þjóð gæti valdið sjálfstæðu ríki.

Þjóðarskrípi eða skrípaþjóð?

Sunnudaginn 6. febrúar sl. kom Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ fram í þættinum „Sprengisandur“ á Bylgjunni. Fátt kom þar Gauta Kristmannssyni á óvart en honum fannst skemmtilegt að hlusta á rökin þegar kom að skilgreiningu lykilhugtaka, nokkuð sem hugvísindamaðurinn Gauti vinnur við alla daga.

Ég mótmæli! Ég var rændur atkvæði mínu

Gauti Kristmannsson, dósent í þýðingafræðum, er óhress með að hafa verið sviptur atkvæði sínu í kosningum til stjórnlagaþings 2011. Hann segir m.a.: „Ég kaus til stjórnlagaþings. Mér fannst og finnst það mikilvægt. Mér fannst kjörið ekki flókið, en mér fannst lélegt að heyra úrtölumenn segja það óþarft eftir mestu straumhvörf sem orðið hafa á síðari tímum hér á landi.“

Sorp að fornu og nýju

Sorp hefur verið mikið í umræðunni það sem af er ári. Sorpbrennslustöðin Funi í Skutulsfirði fékk sinn skammt af fréttaumfjöllun

Hvernig verður höfundur til?

Eitthvað hefur þvælst fyrir fólki hvernig rithöfundur verður til og hvort hægt sé að læra til starfans. Svo virðist sem margir Íslendingar telji enn að annaðhvort séu menn fæddir höfundar eða ekki, rétt eins og menn töldu forðum að inni í skáldinu byggi guð sem veitti því innblástur. Rúnar Helgi Vignsson, lektor í ritlist, ritar grein í Hugrás um efnið.