Category: Umfjöllun

  • Gleymdur húmanisti?

    Gleymdur húmanisti?

    Hversu margir skyldu lesa ljóð Jakobs Jóhannessonar Smára um þessar mundir? Skyldi hann verða lesinn af komandi kynslóðum?

  • Milli mála

    Milli mála

    [container] Út er komið hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfunni tímaritið Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu. Tímaritið kemur í stað ársrits Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og er fjórða hefti Milli mála. Þema heftisins er tungumál frá ýmsum sjónarhornum og rita 11 fræðimenn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur greinar í það. Greinarnar eru skrifaðar á…

  • Stjórnskipan Ríkisútvarpsins

    Stjórnskipan Ríkisútvarpsins

    [container] Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fyrir Alþingi tillögur að breytingum á því hvernig skipað skal í stjórn Ríkisútvarpsins. Þar er lagt til að sérstök fjölskipuð nefnd sem skipar stjórn verði lögð af og að Alþingi skipi stjórnina framvegis beint. Í ljósi umræðu um æskilega og góða stjórnarhætti, sem hefur verið jákvæð á Íslandi á…

  • Guðbergur Bergsson heiðursdoktor

    Guðbergur Bergsson heiðursdoktor

    [container] Þann 1. júní síðastliðinn sæmdi Deild erlendra tungumála, málvísinda og bókmennta á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Guðberg Bergsson rithöfund heiðursdoktorsnafnbót við deildina. Heiðursdoktorshátíðin var lokaþáttur í ráðstefnu sem haldin var til heiðurs Guðbergi í Hátíðasal Háskóla Íslands. Í henni tóku þátt íslenskir og erlendir rithöfundar, þýðendur og fræðimenn. Víðsjá fjallaði ítarlega um erindi ítalska skáldsins…

  • Hvörf

    Hvörf

    Nú í vor sýndi tilraunaleikhúsið Lab Loki leikverkið Hvörf í samvinnu við Þjóðleikhúsið. Verkið byggir á gögnum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálunum

  • Að fletta yfir stríð

    Að fletta yfir stríð

    [container] Ég skil ekki stríð, þoli ekki fréttir af stríði og vil ekki lesa um þau. Ég held því fram að ég hafi ekki áhuga á fréttum. Síst stríðsfréttum. Finnst oft flókið að setja mig inn í aðstæður til að skilja hvað er í gangi. Forðast að hafa skoðun því mér finnst ég ekkert hafa…

  • Ógeðsleg háskólamenning

    Ógeðsleg háskólamenning

    [container] „Tillitsleysi er töff,“ gæti verið slagorð óþolandi fólks í Háskólanum, hugsaði ég með mér á meðan ég kom mér fyrir á Háskólatorgi eftir að hafa ýtt matarleifum og umbúðum eftir aðra til hliðar á borðinu og dustað mylsnu ofan í disk sem hafði verið skilinn eftir. Matarlystinni svo sem ekki ógnað en engan veginn…

  • Hvísl

    Hvísl

    [container] Miðvikudaginn 15. maí gáfu meistaranemar í ritlist og hagnýtri ritstjórn út sýnisbókina Hvísl. Bókin er afurð námskeiðs meistaranemanna „Á þrykk.“ Um er að ræða rúmlega 200 blaðsíðna bók með sýnisverkum þrettán meistaranema í ritlist í ritstjórn fimm meistaranema í hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Leiðbeinandi er Guðrún Sigfúsdóttir ritstjóri. Í bókinni er ýmist að finna…

  • Hverra manna ert þú?

    Hverra manna ert þú?

    [container] Afi minn fæddist á Suður-Jótlandi, í Danmörku. Fjölskyldan flutti og móðir mín fæddist í Slésvík-Holtsetalandi, í Þýskalandi. Í barnaskóla lærði móðir mín um Ísland og dreymdi um að komast til eyjunnar bláu. Hún lét drauminn rætast, kom hingað siglandi um borð í Gullfossi, og ég fæddist í Reykjavík, á Íslandi. Einn íslensku ættingjanna hringdi…

  • Hvað vilja andstæðingar ESB?

    Hvað vilja andstæðingar ESB?

    [container] Þessi spurning á ekki aðeins við á Íslandi. Jaðarflokkar ýmiss konar þjóðernissinna hafa fengið aukið fylgi víðs vegar um Evrópu eins og sjá má af uppgangi Sjálfstæðisflokks Sameinaða konungdæmisins (United Kingdom Independence Party, Ukip) á Bretlandi í nýlegum kosningum og nú síðast er orðinn til flokkur í Þýskalandi, Valkostur fyrir Þýskaland (Alternative für Deutschland),…

  • Storð

    Storð

    [container] Í Hólavallakirkjugarði, öðru nafni gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu, er gott að ganga um. Við dætur mínar förum meira að segja reglulega í lautarferð þangað með kakó á brúsa, bók og eitthvað gúmmilaði. Tyllum okkur við nýtt og nýtt leiði og látum fara vel um okkur. Má vera að þetta sé undarlegur lautarstaður. En í…

  • Innipúki og antisportisti

    Innipúki og antisportisti

    [container] Ég lærði að lesa þegar ég var fjögurra ára gömul og varð samstundis heilluð. Næstu árin las ég og las og fékk mjög misvísandi skilaboð frá umhverfinu varðandi þennan mikla lestur. Það þótti afskaplega jákvætt að lesa og læra en um leið var ég ekki nægilega mikið úti að leika mér. Ég hafði gaman…