Category: Umfjöllun

  • Ritrýning á grein eftir Einar Steingrímsson

    Ritrýning á grein eftir Einar Steingrímsson

    [container] Ritrýning á grein Einars Steingrímssonar o.fl. „Þarf að reka 80% háskólakennara á Íslandi úr 40% af starfi sínu?“ sem birtist á vefmiðlinum Eyjunni 8/10/2013.[1] Retórík og gagnrýnin hugsun Flestir háskólamenn eru sammála um að gera eigi miklar kröfur til fræðimanna og skrifa þeirra. Grein Einars Steingrímssonar er innlegg í umræðu um gæði rannsókna við…

  • Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar

    Bjarki Karlsson hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar

    [container] Bjarki Karlsson, doktorsnemi í íslenskri málfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2013 við athöfn í Höfða í dag. Verðlaunin voru veitt fyrir ljóðahandritið Árleysi alda. Ljóðin komu út á bók í dag í útgáfu Uppheima. Bjarki Karlsson stundar rannsóknir við Háskóla Íslands á samspili hljóðkerfis og bragkerfis í íslensku og færeysku…

  • Ódáinsakur

    Ódáinsakur

    [container] Út er komið hjá Sögufélagi ritið Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga eftir Jón Karl Helgason, prófessor við Íslensku- og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Höfundur fjallar þar með fjölbreytilegum hætti um eðli og hlutverk þjóðardýrlinga og kortleggur þær aðferðir sem notaðar eru til að rækta minningu þeirra á opinberum vettvangi. Höfuðáhersla er lögð á skáld og…

  • Börnin í Dimmuvík

    Börnin í Dimmuvík

    Ég hef fylgst af áhuga með ferli Jóns Atla Jónassonar um langt skeið. Ég man hvernig Í frostinu (2005) hélt mér föngnum í sól og sumri

  • Ný bók um list, kvikmyndun og heimspeki

    Ný bók um list, kvikmyndun og heimspeki

    [container] Út er komin bókin The Beyond Within. “Post-Cinematic” Possibilities of Play and Action eftir Hlyn Helgason, lektor í listfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Bókin fjallar um list, kvikmyndun og heimspeki, og samspil þeirra við hið félagslega. Hún er um tegund listar sem er kvikmyndaleg, en einnig um kvikmyndun sem er heimspekileg og grundvöllur hugsunar.…

  • Óútreiknanlegir Þjóðverjar

    Óútreiknanlegir Þjóðverjar

    Gauti Kristmannsson skrifar um þýsk stjórnmál í aðdraganda kosninga þar í landi: ,,Í raun á Merkel aðeins við einn vanda að stríða í komandi kosningum og það er samstarfsflokkurinn FDP. Hann hefur skroppið saman í skugga hennar og er á mörkum þess að komast yfir 5% þröskuldinn. Merji hann það ekki verður hún að semja…

  • Miðaldakirkja í Skálholti?

    Miðaldakirkja í Skálholti?

    Um nokkurt skeið hefur mátt lesa fréttir þess efnis að í undirbúningi sé að reisa í Skálholti eftirlíkingu af miðaldadómkirkju, sem á reyndar ekki að vera kirkja

  • Hnattrænt og staðbundið

    Hnattrænt og staðbundið

    Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur og gestafræðimaður við Edinborgarháskóla fjallar um ráðstefnuna Women’s Histories: The Local and the Global og vitnar m.a. í orð Catherine Hall um að kyngervi sé lykilmöndull valds í samfélaginu; það móti og sé mótað af samfélaginu – og til að skilja samfélagsgerðina verði að rannsaka kynjakerfið.

  • 30. árgangur Sagna

    30. árgangur Sagna

    [container] Sagnfræðinemar við Háskóla Íslands hafa gefið út 30. árgang Sagna – tímarits um söguleg málefni. Ritið hefur komið út undir þessu nafni frá árinu 1980 og verið gefið út árlega með hléum. Meginefni ritsins er greinar eftir sagnfræðinema, oft byggðar á BA-ritgerðum en líka eru námskeiðaritgerðir að finna í því. Blaðið þykir mjög vandað…

  • Ritið 2/2013: Módernismi

    Ritið 2/2013: Módernismi

    [container] Annað hefti Ritsins 2013 er komið út en þema þess er módernismi. Fjórar greinar takast á við þemað með ólíkum hætti. Ástráður Eysteinsson spyr hvernig hægt sé að segja sögu módernismans í grein sem nefnist „Frásagnarkreppur módernismans. Tilraun um bókmenntir og fuglaskoðendur“. Í greininni er spurt um einkenni og sögulega afmörkun módernismans, ekki síst…

  • Af styttingu náms

    Af styttingu náms

    Mikil umræða um hefur farið fram um styttingu náms í íslensku skólakerfi undanfarið og er dálítið merkilegt að hún hefur nánast eingöngu snúist um hagræna þætti og

  • Eigi víkja!

    Eigi víkja!

    Oft verður þess vart að þjóðmálaumræða hér á landi er yfirborðsleg, slagorðakennd og staglsöm. Ástæðurnar eru margar