Category: Umfjöllun
-
Ástin: saltið í tilverunni
Kvikmyndin Carol var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna í ár, meðal annars fyrir besta leik kvenna í aðal- og aukahlutverki, handrit og búninga.
-
Spennandi dagskrá á Háskóladeginum
Fjölbreytt og áhugaverð dagskrá verður á Háskóladeginum sem haldinn verður á morgun, laugardaginn 5. mars.
-
Þetta eða hitt?
Það var engu líkara en þær væru að kveðast á þær Shai Faran og Kim Ceysens sem sýndu dansverkið Why don‘t you
-
Fjölbreytt sýn á erlend tungumál og menningu
Yfirnáttúrulegir útvarpsþættir, ímynd Maríu Stúart skotadrottningar og Elísabetar fyrstu Englandsdrottningar í sjónvarpsþáttum
-
Ferskar femínískar Ferskjur
Árið 1975 gaf Robin Lakoff út bókina Language and a Woman‘s Place. Þar talaði hún um mun á málsniði kvenna og karla.
-
„Öll þessi andlit í Drekkingarhyl“
Enn á ný slær Bubbi Morthens í gegn með dægurlagi um réttindabaráttu þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu. Að þessu sinni er
-
Að spinna vef tónlistar og dans
All inclusive er framlag Reykjavík Dance Festival og Íslenska dansflokksins á Sónar núna í ár. Það er spennandi að danslistin fái sess
-
Séríslenskir bókstafir, sjálfsmynd Íslendinga og framtíðarþróun íslensku
Í íslensku ritmáli eru notaðir ýmsir bókstafir sem ekki eru í enska stafrófinu og oft kallaðir „íslenskir stafir“. Tveir þeirra, þ og ð
-
Heillandi óhugnaður
Í skáldsögu sinni Líkvaka lætur Guðmundur S. Brynjólfsson, Engilbert Eyjólfsson segja sögu sína. Ekki er saga sú falleg en það er samt
-
Frábær Illska!
„Þetta fer aldrei vel“, tuðaði ég, „þetta verður einhver voðaleg hörmung.“ „Þetta er ekki hægt, þetta getur ekki farið vel, æ,æ“, hélt ég áfram
-
Sóðabrandarar og þynnkusviti
Eftirminnileg opnunaratriði segja kannski ekki alltaf margt um heildarmynd verksins sem um ræðir en eitt er víst og það er að þau fanga