Category: Umfjöllun
-

Ósýnilegir strengir
Við landamæri hefur að geyma úrval ljóða sem Matthías Johannessen hefur ort síðustu fimm ár. Ástráður Eysteinsson annaðist
-

Er hatursorðræða heimil?
Á baksíðum fríblaðanna er í tísku að birta bakþanka af einhverju tagi, stuttar greinar sem oftast snúast aðeins um naflaskoðun
-

Saga (um sögur) af loftslagsbreytingum
Vísindamenn sem rannsaka loftslagsbreytingar eru í síauknum mæli í vandræðum með forsendur og eftirfylgni vinnu sinnar.
-

Kynjasjónarhornið mikilvægt
Kyn er breyta sem skiptir máli í sagnfræðirannsóknum og saga kvenna og kynja þarf að vera sjálfsagður hluti sagnfræðináms,
-

Gaman, gaman …
Aldrei hef ég lent í því áður að þakið ætlaði af leikhúsinu af fagnaðarlátum fyrir sýningu þegar ekkert var að sjá nema titil sýningarinnar
-

Rennur blóð, eftir slóð …
Kvikmyndin Låt den rätta komma in, 2008 eftir Thomas Anderson er uppáhaldsmyndin mín, ótrúlega vel gerð og markar
-

Þegar Ibsen tók Hallgerði í gíslingu
„Já, við erum að hefna okkar fyrir það að þeir reyndu að ræna Snorra Sturlusyni. Við tökum Ibsen í gíslingu,“ segir Þorleifur Örn
-

Ferðalag á fjölunum
Flestir þekkja eitthvað til hins fræga franska rithöfundar Jules Verne sem skrifaði hið merka verk sem fjallar um 80 daga ferðalagið
-

Loftslagsmál í brennidepli á 20 ára afmæli Hugvísindaþings
Spurningar um umhverfis- og loftslagsmál eru áberandi á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands í ár, sem hefst föstudaginn 11. mars og stendur yfir
-

Erum við trúuð eða trúlaus?
Spurningar um trú okkar Íslendinga eða trúleysi skjóta alltaf annað slagið upp kollinum og eðlilegt er að velta vöngum yfir þeirri þróun
-

Sterk líkamleg nærvera
Í verki sínu Kvika kafar Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur í líkamlegan veruleika og kallar fram hjá dönsurunum mismunandi
-

UnderTale – Saga sem bara leikir geta sagt
Á upphafsárum leikjafræðinnar (e. game studies), um aldamótin 2000, skiptust fræðimenn í fylkingar eftir því hvort þeir töldu