Category: Umfjöllun
-
Rit í tilefni af siðbótarári
Hjalti Hugason fjallar um helstu rit sem gefin voru út í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar.
-
Annarsheimsferðir og einsetumenn. Þrjú rit eftir ítalska fræðimenn
Ásdís Egilsdóttir fjallar um þrjú nýleg ítölsk fræðirit með þýðingum á norrænum texta, en rannsóknir á íslenskum miðaldabókmenntum standa nú með miklum blóma á Ítalíu.
-
Að fanga augnablikið
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um Hamskipti, myndlistasýningu þeirra Sigríðar Soffíu Níelsdóttur danhöfundar og Helga Más Kristinssonar myndlistarmanns.
-
Dauðastríð
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Stríð eftir þá Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson.
-
Íslenskir svannasöngvar
Dalrún J. Eygerðardóttir fjallar um verkþemasöngvar íslenskra kvenna, þ.e. vinnusöngva, vögguvísur og samstöðusöngva. Söngvarnir eru heimildir um störf kvenna heima fyrir, á vinnumarkaði og á hinum pólítíska vettvangi.
-
Skapadægur
Stefán Atli Sigtryggsson fjallar um kvikmyndina Avengers: Infinity War en gaf engar stjörnur.
-
Kvikmyndagerð full af töfrabrögðum
Kjartan Már Ómarsson ræðir við Evu Sigurðardóttur um stuttmynd hennar hennar Cut.
-
Final Fantasy XV: Royal edition – Hafið verk þá hálfnað er
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um tölvuleikinn Final Fantasy XV: Royal edition.
-
Hljóðheimur hryllingsins
Silja Björk Björnsdóttir sá kvikmyndina A Quiet Place en gaf engar stjörnur.
-
Í göngunum
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Þjóðleikhússins á Svartalogni sem byggir á skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur.
-
Sviðslistir í vakúmpakkningu
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýninguna Vakúm, en í verkinu á sér stað bræðingur á milli ólíkra sviðslista: danslistar, tónlistar og ljóðlistar.
-
Tónlistin kemur beint frá sálinni
Kári Viðarsson spjallar við Guðmund Inga Guðmundsson, öðru nafni Buspin Jieber, um synthwave-raftónlist.