Category: Umfjöllun
-
Við munum anda léttar
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Vanja frænda eftir Anton Tsjekhov.
-
Umhverfishugvísindi í Ritinu
Viðtal Hugvarps við Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur og Þorvarð Árnason, þemaritstjóra Ritsins:3/2019.
-
Englar á sviðinu
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Engilinn, leikverk sem sýnt er í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.
-
Ritskoðun í Hollywood
Gunnar Tómas Kristófersson fjallar um það hvernig ritskoðun var beitt á skeiði hinnar klassísku Hollywood-myndar til að samræma hugmyndafræðileg gildi í bandarískri kvikmyndaframleiðslu. Greininn fylgir íslensk þýðing Gunnars á svonefndum „Framleiðslusáttmála“, eða „the Production Code“ sem beitt var við þessa ritskoðun.
-
Djöfullinn kemur í bæinn
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Meistaranum og Margarítu.
-
Ritið 3/2019: Umhverfishugvísindi og samtími
Umhverfishugvísindi og samtími eru umfjöllunarefni þriðja og síðasta heftis Ritsins á þessu ári. Fjallað er um náttúruna og umhverfi á fjölbreyttan hátt; náttúruvernd, náttúruupplifun og gildi náttúrunnar, landslag, eldfjöll og áhrif náttúrunnar á okkur mennina, svo eitthvað sé nefnt.
-
Bestu myndir ársins 2019
Álitsgjafar kvikmyndafræðinnar við Háskóla Íslands velja bestu kvikmyndir ársins 2019.
-
Íslenskar kvikmyndir
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði og þemaritstjóri Ritsins, fjallar um nýjasta hefti þess og ræðir við Gunnar Tómas Kristófersson, en að þessu sinni er fjallað um íslenskar kvikmyndir í Ritinu.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #1 – Quentin Tarantino
Í fyrsta hlaðvarpi Engra stjarna ræðir Björn Þór Vilhjálmsson við Silju Björk Björnsdóttur og Heiðar Bernharðsson um nýjustu mynd leikstjórans og feril Tarantino í víðum skilningi.
-
Vitum við enn — eða hvað?
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bók Andra Snæs Magnasonar, Um tímann og vatnið.
-
Þýðingar afrískra smásagna
Fjórða bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins er nú komið út hjá bókaforlaginu Bjarti. Bindið geymir nítján sögur frá sautján löndum Afríku og meðal höfunda sem eiga sögu í bindinu má nefna Nadine Gordimer, J. M. Coetzee, Naguib Mahfouz, Chimamanda Ngozi Adichie, Yousuf Idris og Assia Djebar.