Category: Umfjöllun
-
„Geðveikur maður í geðveikum heimi er bara heill á geði“
Selma Dís Hauksdóttir fjallar um einleikinn Vertu úlfur sem byggir á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar.
-
Ásta frá Litla Hrauni
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ástu, nýja leiksýningu á sviði Þjóðleikhússins.
-
Hryggur farsi
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Þéttingu hryggðar, leikrit Dóra DNA sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu.
-
Skyggnar konur á Íslandi
Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um skyggnar konur á Íslandi sem stunduðu miðilsstörf á uppgangstíma andatrúar á Íslandi.
-
Landnám Bjarts, Jussa og Helga
Katelin Parsons skrifar um sögur af fátækum kotbændum og íslenska vesturfara.
-
Uppskeruhátíð Smásagna heimsins
Í þessum þætti Hugvarps er spiluð upptaka frá uppskeruhátíð Smásagna heimsins. Viðburðurinn var hluti af dagskrá Bókmenntahátíðar í Reykjavík.
-
Því engin saga sögð að fornu og nýju er sárari en af Rómeó og Júlíu
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Rómeó og Júlíu í sýningu Þjóðleikhússins.
-
Sagnfræðirannsóknir í hálfa öld
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fagnar um þessar mundir hálfrar aldar starfsafmæli og af því tilefni var rætt við sagnfræðingana Guðmund Jónsson, Helga Þorláksson og Ragnheiði Kristjánsdóttur.
-
Góðan daginn, Faggi!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um söngleikinn „Góðan daginn, Faggi” í Þjóðleikhússkjallaranum.
-
Hlaðvarp Engra stjarna: Greg Burris og kvikmyndir Palestínu
Í sautjánda hlaðvarpsþætti Engra stjarna er rætt við bandaríska kvikmyndafræðinginn Greg Burris en hann er deildarforseti fjölmiðlafræða við The American University of Beirut í Líbanon.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #16 – Viðtökur íslenskra kvenleikstjóra
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Jónu Grétu Hilmarsdóttur, kvikmyndafræðinema, um rannsókn sem hún vann síðastliðið sumar um viðtökur íslenskra kvenleikstjóra.