Category: Umfjöllun
- 
		 „Ég þráði að brúa bilið á milli kristinna og ókristinna í færeysku samfélagi“Viðtal Guðrúnar Brjánsdóttur við Daniu O. Tausen, söngkonu og ljóðskáld frá Færeyjum sem er aðalpersóna heimildamyndarinnar Skál. 
- 
		 Hlaðvarp Engra stjarna #18: Ása og ParadísÍ vetur hyggst Hlaðvarp Engra stjarna beina sjónum reglulega að starfsemi Bíó Paradísar. Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri bíósins, verður hlaðvarpinu innan handar og mætir í viðtal. 
- 
		 Hringlaga átta og hreyfanlegt hraunHanna Kristín Steindórsdóttir fjallar um upplifunarsýninguna Circuleight. 
- 
		 „Pínu súrrealískt“ að komast inn á RIFFSelma Dís Hauksdóttir ræðir við Elínu Pálsdóttur og Ingibjörgu Jennýju Jóhannesdóttur, leikstjóra stuttmyndarinnar Hik sem var sýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF í ár. 
- 
		 Ritið 2/2021: ÁstarrannsóknirÁstarrannsóknir eru þema Ritsins:2/2021, tímarits Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem nú er komið út. 
- 
		 Róska lifir áfram: Viðtal við Lee Lorenzo Lynch um endurvinnslu SóleyjarSalvör Bergmann ræðir við Lee Lorenzo Lynch um endurvinnslu Sóleyjar, kvikmyndar eftir listakonuna Rósku. 
- 
		 Hundur í óskilum snýr aftur….Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Njálu á hundavaði. 
- 
		 Óskarsverðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur í HörpuSelma Dís Hauksdóttir fjallar um kvikmyndatónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem lék tónlist Hildar Guðnadóttur undir myndinni Joker. 
- 
		 Kaldir pungar á KanaríHanna Kristín Steindórsdóttir fjallar um leiksýninguna Út að borða með Ester. 
- 
		 „Það þarf bara að mæta og þá sérðu hvað málið er.”Bjöggi Nightshock í Hausum ræðir stemninguna á drum and bass danskvöldum. 
- 
		 GILLIGOGG!Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Kjarval. 
- 
		 Þungt loft, þungar byrðarGuðrún Brjánsdóttir fjallar um kvikmyndina Moon, 66 questions sem var sýnd á RIFF. 
