About the Author
Salvör Bergmann

Salvör Bergmann

Salvör Bergmann er meistaranemi í kvikmyndafræði í Háskóla Íslands, en hún lauk þar við BA-gráðu í sama fagi. Hún hefur starfað við kvikmyndagerð á Íslandi og var auk þess penni fyrir ferðaþjónustuvefsíðu, en vinnur núna á gistiskýli fyrir heimilislausar konur.