Jón Ólafsson ræðir við Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur um þýðingu hennar á ritinu Pyrrhos og Kíneas (Pyrrhus et Cinéas) eftir franska rithöfundinn og heimspekinginn Simone de Beauvoir.
Hlaðvarp Engra stjarna #15 – Bestu myndir síðasta áratugar
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Brynju Hjálmsdóttur og Gunnar Ragnarsson um starf kvikmyndagagnrýnandans á smáskerinu Íslandi og gildismat.
Hlaðvarp Engra stjarna #14 – Ruslbíóið er ljóðlist kvikmyndanna
Við könnumst við hugtakið, „svo vont að það er gott“ og það er einmitt á hönd vondleikans sem Hlaðvarp Engra stjarna heldur að þessu sinni. Gestir þáttarins eru braskbarónarnir Hrafn Helgi Helgason og Ragnheiður Davíðsdóttir.
Hlaðvarp Engra stjarna #13 – Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin
Í Hlaðvarpi Engra stjarna að þessu sinni er rætt við þrjá nemendur um reynsluna af því að vera í dómnefnd alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna.
Farið yfir mörk
Eyja Margrét Brynjarsdóttir, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, fjallar um það sem kallað hefur verið önnur bylgja #MeToo á Íslandi.
Lærdómsritin: Endurtekningin
Jón Ólafsson ræðir við Sigríði Þorgeirsdóttur og Guðmund Björn Þorbjörnsson um Lærdómsritið Endurtekninguna eftir danska heimspekinginn Søren Kierkegaard.
Hlaðvarp Engra stjarna #11 – Ísland: Bíóland
Rætt við Ásgrím Sverrisson um stöðuna í bíóheimum, útlitið í íslenska bíóinu og heimildarþáttaröð hans Ísland: Bíóland.
Andlit á glugga
Andlit á glugga er safn íslenskra þjóðsagna og ævintýra með nútímastafsetningu og ítarlegum orðskýringum.
Þýðendaævir: Oddný Guðmundsdóttir
Sjötti og síðasti þáttur Þýðendaæva er um Oddnýju Guðmundsdóttur, farkennara og þýðanda. Anna Dóra Antonsdóttir fer yfir sérstæða ævi þessarar konu sem ferðaðist um landið og kenndi börnum.
Hlaðvarp Engra stjarna #10 – Maður fer í stríð
Í Hlaðvarpi Engra stjarna er að þessu sinni rætt við Benedikt Erlingsson um mynd hans, Kona fer í stríð, pólitíska róttækni og íslenska bíómenningu í víðum skilningi.
Þýðendaævir: Ólöf Eldjárn
Fjórði þáttur Þýðendaæva er um Ólöfu Eldjárn, þýðanda og ritstjóra.
Lærdómsritin: Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins
Jón Ólafsson ræðir við Gauta Kristmannsson um Lærdómsritið Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins eftir Friedrich Schiller sem kom út í þýðingu Þrastar Ásmundssonar og Arthúrs Björgvins Bollasonar árið 2006.