Hlaðvarp Engra stjarna #15 – Bestu myndir síðasta áratugar

Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Brynju Hjálmsdóttur og Gunnar Ragnarsson um starf kvikmyndagagnrýnandans á smáskerinu Íslandi og gildismat.

Farið er yfir það besta sem síðasti áratugur kvikmyndanna bauð upp á og Platipusar-prófið er kynnt til sögunnar.

Þrír topp tíu listar yfir bestu myndir síðasta áratugar!

Um höfundinn
Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson er dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði. Sérsvið hans eru skörun og samræða kvikmynda og bókmennta, tækni og menning, nýmiðlar af ýmsum toga, og íslensk kvikmyndasaga. Sjá nánar

[fblike]

Deila