Ný íslensk-frönsk veforðabók

Í Hugvarp, Málvísindi, Pistlar höf. Hugrás

Lexía, ný íslensk-frönsk veforðabók, var nýverið opnuð á slóðinni lexia.hi.is. Lexía er samstarfsverkefni Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við HÍ og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvarp spjallaði við þær Ásdísi Rósu Magnúsdóttur, forstöðumann Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Rósu Elínu Davíðsdóttur, orðabókafræðing við stofnunina og ritstjóra franska hluta orðabókarinnar.

Um höfundinn
Hugrás

Hugrás

Deila