Í Hlaðvarpi Engra stjarna er að þessu sinni rætt við Benedikt Erlingsson um mynd hans, Kona fer í stríð, pólitíska róttækni og íslenska bíómenningu í víðum skilningi.
Þýðendaævir: Ólöf Eldjárn
Fjórði þáttur Þýðendaæva er um Ólöfu Eldjárn, þýðanda og ritstjóra.
Lærdómsritin: Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins
Jón Ólafsson ræðir við Gauta Kristmannsson um Lærdómsritið Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins eftir Friedrich Schiller sem kom út í þýðingu Þrastar Ásmundssonar og Arthúrs Björgvins Bollasonar árið 2006.
Hlaðvarp Engra stjarna #7 – Jeppi á fjalli
Rætt er við Gunnar Ragnarsson um íranska leikstjórann Abbas Kiarostami, alþjóðlega listabíóið og breytufrásagnir. Þáttarumsjón Björn Þór Vilhjálmsson.
Skjöl Landsnefndarinnar
Már Jónsson fjallar um bókina Landsnefndin fyrri V. Fundargerðir og bréf nefndarinnar. í útgáfu Þjóðskjalasafnsins.
Lærdómsritin: Dýralíf
Í öðrum þætti Lærdómsrita er fjallað um Dýralíf eftir J.M. Coetzee. Jón Ólafsson ræðir við Gunnar Theódór Eggertsson, höfund inngangs bókarinnar, um efni hennar og almennt um vaxandi umræðu samtímans um dýravernd og réttindi dýra.
Hlaðvarp Engra stjarna #6
Páll Óskar Hjálmtýsson og Ísak Jónsson eru gestir í nýjum þætti hlaðvarps Engra stjarna þar sem rætt er um hrollvekjur.
Lærdómsritin: Minnisblöð Maltes Laurids Brigge
Í þessum fyrsta þætti Lærdómsritanna ræðir Jón Ólafsson við Svanhildi Óskarsdóttur og Benedikt Hjartarson um nýjustu bókina, Minnisblöð Maltes Laurids Brigge eftir Rainer Maria Rilke.
Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði 2020
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um árlega ráðstefnu kvikmyndafræðinnar, Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði, sem verður haldin í þriðja sinn 11. desember næstkomandi. Hefjast leikar kl. 13 og málþingið stendur til kl. 17.
Staðreyndir vs. mælskulist
Guðrún Elsa Bragadóttir bregst við pistli Ásgríms Sverrissonar um konur og leikstjórn.
Hlaðvarp Engra stjarna #5 – Drag og menning
Viðfangsefni Engra stjarna í þetta skiptið er drag, jafnt í kvikmyndum, sjónvarpi og í íslensku skemmtanalífi. Sérstakur gestur þáttarins er Sólveig Johnsen, kvikmyndafræðingur, dragsérfræðingur, dragkóngur og listamaður á hinum ýmsustu sviðum.
Flagð undir fögru yfirvaraskeggi
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndina Pretty Maids All in a Row, sem hann segir eina af fyndnari kvikmyndum eftirstríðsáranna en um leið eina þá mest truflandi.