Category: Fræði
-
„Ég er sonur þinn“. Um krossfestingarmyndir Chagalls
Nú stendur yfir viðamikil yfirlitssýning á málverkum Marc Chagalls, eins af meisturum 20. aldar, í gyðinglega safninu í New York í Bandaríkjunum
-
Þriðja bindið í ritröð EAM
[container] Út er komið ritið The Aesthetics of Matter. Modernism, the Avant-Garde and Material Exchange, sem gefið er út af hinu virta forlagi De Gruyter. Benedikt Hjartarson, lektor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, er einn af fimm ritstjórum ritsins. Aðrir ritstjórar eru Sarah Posman, Anne Reverseau, David Ayers og Sascha Bru.…
-
Ódáinsakur
[container] Út er komið hjá Sögufélagi ritið Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga eftir Jón Karl Helgason, prófessor við Íslensku- og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Höfundur fjallar þar með fjölbreytilegum hætti um eðli og hlutverk þjóðardýrlinga og kortleggur þær aðferðir sem notaðar eru til að rækta minningu þeirra á opinberum vettvangi. Höfuðáhersla er lögð á skáld og…
-
Miðaldakirkja í Skálholti?
Um nokkurt skeið hefur mátt lesa fréttir þess efnis að í undirbúningi sé að reisa í Skálholti eftirlíkingu af miðaldadómkirkju, sem á reyndar ekki að vera kirkja
-
Hnattrænt og staðbundið
Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur og gestafræðimaður við Edinborgarháskóla fjallar um ráðstefnuna Women’s Histories: The Local and the Global og vitnar m.a. í orð Catherine Hall um að kyngervi sé lykilmöndull valds í samfélaginu; það móti og sé mótað af samfélaginu – og til að skilja samfélagsgerðina verði að rannsaka kynjakerfið.
-
30. árgangur Sagna
[container] Sagnfræðinemar við Háskóla Íslands hafa gefið út 30. árgang Sagna – tímarits um söguleg málefni. Ritið hefur komið út undir þessu nafni frá árinu 1980 og verið gefið út árlega með hléum. Meginefni ritsins er greinar eftir sagnfræðinema, oft byggðar á BA-ritgerðum en líka eru námskeiðaritgerðir að finna í því. Blaðið þykir mjög vandað…
-
Milli mála
[container] Út er komið hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfunni tímaritið Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu. Tímaritið kemur í stað ársrits Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og er fjórða hefti Milli mála. Þema heftisins er tungumál frá ýmsum sjónarhornum og rita 11 fræðimenn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur greinar í það. Greinarnar eru skrifaðar á…
-
Guðbergur Bergsson heiðursdoktor
[container] Þann 1. júní síðastliðinn sæmdi Deild erlendra tungumála, málvísinda og bókmennta á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Guðberg Bergsson rithöfund heiðursdoktorsnafnbót við deildina. Heiðursdoktorshátíðin var lokaþáttur í ráðstefnu sem haldin var til heiðurs Guðbergi í Hátíðasal Háskóla Íslands. Í henni tóku þátt íslenskir og erlendir rithöfundar, þýðendur og fræðimenn. Víðsjá fjallaði ítarlega um erindi ítalska skáldsins…
-
Hvað er pólýúretan?
Andri Ólafsson og Steingrímur Teague fengu Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir textagerð ársins á plötu Moses Hightower, Önnur Mósebók. Af því tilefni rýnir Jón Karl Helgason í texta plötunnar og reynir að skýra hvers vegna þar er ort um “seli steypta í pólýúretan”.
-
Titlatog þýskra ráðherra
Akademískir titlar eru virðuleg nafnbót í Þýskalandi. Handhafar taka þá gjarnan alvarlega og ströng viðurlög liggja við því að
-
Hannah Arendt og lágkúra illskunnar
Þýski leikstjórinn Margarethe von Trotta gaf sér á dögunum í sjötugsafmælisgjöf kvikmynd um Hönnuh Arendt, sem skilgreindi kannski einna best á undanfarinni öld skelfilegustu myndir alræðisins og þátt einstaklingsins, tannhjólsins í þeim morðverksmiðjum sem þessi ríki voru. Myndin um Hönnuh Arendt er engin ævisaga heldur eru umdeildar greinar hennar og bók um réttarhöldin yfir Adolf…
-
Hugrænt Rit
Þá hafa fræ cognitive studies, hugrænna fræða, loksins borist til Íslands, to blow our bodies away, eins og Charles Lock sagði eitt sinn við mig um