Category: Fræði
-
Sagnameistari fellur frá
Kristín Guðrún Jónsdóttir lektor og JónThoroddsen kennari skrifa um rithöfundinn Gabriel García Márquez og áhrif hans á bókmenntaheiminn: „Vesturlönd höfðu gleymt því í sundurgreinandi ástríðu, í áráttukenndri tilraunamennsku forms og stíls. Í því andrúmslofti kom skáldskapur García Márquezar sem frelsandi boðskapur.“
-
Dagur íslenska táknmálsins
ann 11. febrúar síðastliðinn var degi íslenska táknmálsins fagnað í annað sinn. Í kjölfar laga frá árinu 2011 um íslenska tungu og íslenskt táknmál kom
-
Mannjöfnuður og minningar. Davíð Oddsson og Hannes Hafstein
Valdhafar hverju sinni, hvort sem það eru einvaldar, konungar eða lýðræðislega kjörnir leiðtogar, finna gjarnan fordæmi úr fortíðinni og átrúnaðargoð til að vísa sér veginn
-
Ritstýrir bók Rodopi um staðfræði og framúrstefnu
[container] Út er komin hjá Forlaginu Rodopi bókin Decentring the Avant-Garde í ritstjórn Pers Bäckström og Benedikts Hjartarsonar. Ritið kemur út í hinni virtu ritröð Avant-garde Critical Studies og er um að ræða þrítugasta bindið í ritröðinni. Ritið er innlegg í fræðiumræðu samtímans um staðfræði og tengslanet framúrstefnunnar. Í þeim greinum sem birtast í ritinu…
-
Guðdómlegur gleðileikur frá Fagraskógi
Það lagðist illa í mig þegar spurðist að leikfélagið í mínum gamla (og nýja) heimabæ, Leikfélag Akureyrar, hyggðist fagna fjörutíu ára afmæli sínu
-
Þýðing á Faulkner fær lofsamlega dóma
[container] Þýðing Rúnars Helga Vignissonar, dósents í ritlist við Hugvísindsvið, á skáldsögunni Sem ég lá fyrir dauðanum, eftir William Faulkner, hefur að undanförnu hlotið einróma lof gagnrýnenda. Skáldsagan er eitt af höfuðverkum Faulkners, en áður hefur Rúnar Helgi þýtt bók Faulkners Ljós í ágúst. Rúnar Helgi er tilnefndur til íslensku þýðingaverðlaunanna. Í umsögn dómnefndar segir:…
-
Ritlist eða skapandi skrif?
[container] Eftir því sem ég kemst næst hófst kennsla í listrænum skrifum fyrst við Iowaháskóla í Bandaríkjunum á fjórða áratug síðustu aldar. Þeirri kennslu hefur verið haldið áfram allar götur síðan og nemar þeirra Iowamanna hafa nú unnið til fjölda verðlauna í Bandaríkjunum og víðar. Nú er svo komið að kennsla af þessu tagi er…
-
-
Einn straumur en fjórar leiðir. Um kristnilíf á Íslandi á 20.öld
Ég hef undanfarið verið að móta með mér kenningu um að um og eftir miðja síðustu öld hafi kirkju- og kristnilíf á Íslandi runnið í fjögur mót
-
Ríkið og rökvísi stjórnmála
[container] Út er komin bókin Ríkið og rökvísi stjórnmála. Í þessari nýju bók ræðir Páll Skúlason spurninguna hvernig við getum myndað heilsteypt og gott samfélag. Hann telur að meginvandi stjórnmálanna spretti fyrst og fremst af tilteknum vandkvæðum okkar á að mynda samfélag sem hugsandi verur, borgarar og einstaklingar. Jafnframt má finna í bókinni skarpa gagnrýni…
-
Chomsky. Mál, sál og samfélag
[container] Háskólaútgáfan hefur gefið út bókina Chomsky. Mál, sál og samfélag í ritstjórn Höskuldar Þráinssonar og Matthew Whelpton. Í bókinni er fjallað á aðgengilegan hátt um helstu þætti kenninga Chomskys um mannlegt mál og eðli þess og valin atriði í samfélagsrýni hans reifuð. Chomsky var heiðursfyrirlesari Hugvísindasviðs Háskóla Íslands á hundrað ára afmæli skólans árið…
-
Árið með heimspekingum
[container] Háskólaútgáfan hefur gefið út Dagbók 2014 – Árið með heimspekingum. Bókin er í senn dagbók fyrir árið 2014 og saga margra helstu kvenheimspekinga allt frá fornöld til samtímans. Í bókinni rekur Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki, sögu heimspekinnar í ljósi hugmynda kvenheimspekinga. Á heimasíðu Háskólaútgáfunnar segir að í bókinni séu dregnar upp leiftrandi myndir…