Category: Fræði
-
Opinn aðgangur að greinum og gögnum
Fræðilegum greinum sem birtar eru í opnum og ókeypis aðgangi fer ört fjölgandi. Stefna Háskóla Íslands er að fræðilegar greinar
-
Frásagnarammar, prjónaskapur og þjóðsögur
Fyrir réttum mánuði síðan birti Jón Karl Helgason hugleiðingu hér á Hugrás um sjálfhverf einkenni íslenskra fornsagna.
-
Skrifa fyrst og fremst fyrir almenning
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár, fyrir að hafa „með verkum sínum markað eftirminnileg
-
Að breyta
fjallistaðliBilið milli daglegs máls og þess óopinbera ritmálsstaðals sem gilt hefur á Íslandi undanfarna öld fer sífellt breikkandi
-
Vélveldi og vísindaskáldskaparmyndir
Þrjár nýlegar kvikmyndir, Her, Ex Machina og Transcendence, hverfast um gervigreind og áhrif hennar á framtíð mannkyns,
-
Er hrakspá Rasks að rætast?
Tvær nýjar samfélagsbyltingar hafa gerbreytt lífsskilyrðum íslenskunnar á örfáum árum – alþjóðavæðingin og snjalltækja-
-
Gróf upp fjölskylduna á Hofstöðum
Í ár urðu mikil tímamót hjá Hildi Gestsdóttur fornleifafræðingi þegar hún lauk uppgreftri á kirkjugarðinum á
-
Verður íslenska gjaldgeng í stafrænum heimi?
Á undanförnum árum hafa komið fram ýmsar skýrslur um nauðsyn þess að styrkja íslenskuna í stafrænum
-
Stalker
Það getur reynst vandkvæðum háð að túlka margræðar kvikmyndir eins og sovéska meistaraverkið Stalker en í því getur
-
Viðtal: Samkynja ástir í bókmenntum þarfnast meiri rannsókna
Ásta Kristín Benediktsdóttir er að skrifa doktorsritgerð í íslenskum bókmenntum, um Elías Mar og og hvernig hann fjallar um samkynja
-
Ömmur og fjölbreytni sögunnar
Fyrirlestraröð RIKK Margar myndir ömmu sprengdi alla sali utan af sér og sló öll aðsóknarmet segir Erla Hulda Halldórsdóttir
-
Skáldskaparfræði, speglar og miðaldir
Fyrr á öldum, ekkert síður en á okkar póst-módernísku tímum, léku skáld og listamenn sér að því að skapa margbrotin og á köflum