Category: Fræði
-

Lesið í leirtöflur: Bókmenntaarfur Mesópótamíu
Eitt best geymda leyndarmál nútímabókmenntasögu er hinn ríki arfur sem menningarveldið Mesópótamía skildi
-

Gamla höfnin grafin upp
Síðasta sumar fór fram fornleifarannsókn á svæðinu austan við Tollhúsið í Reykjavík sem var áður hluti af gömlu Austurhöfninni.
-

Vitsmunalegar rætur frumleikans
Soffía Auður Birgisdóttir hefur sent frá sér heildstæða og löngu tímabæra bókmenntafræðilega rannsókn á helstu frumsömdu
-

Grafið í hólinn – samfélagsmiðuð fornleifafræði
Grafið í hólinn er fræðslu- og rannsóknarverkefni sem miðar að því að kynna fornleifar og fornleifafræði
-

Sigldar ljósmæður
Einn er sá hópur Íslendinga sem hleypti heimdraganum á 19. öld og sigldi til höfuðborgar Íslands, Kaupmannahafnar
-

Bræðralag víkinga
Samstarfskona mín spurði mig, af hverju þykir það í lagi að börn klæði sig á öskudag sem sjóræningjar en það kemur hins vegar ekki
-

Safnar upplýsingum um íslensk ævintýri
Ævintýragrunnurinn er nýr gagnagrunnur yfir íslensk ævintýri. „Á þessum vef er hægt að skoða tiltekin ævintýri og samhengi
-

Grafreitir og samfélagsleg mörk
Sá hvati að koma jarðneskum leifum látinna fyrir á endanlegum og viðeigandi stað hefur sennilega fylgt mannkyninu frá öndverðu.
-

Á mótum danskrar og íslenskrar menningar
Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að dönskukennsla hófst við Háskóla Íslands efnir námsleið í dönsku til ráðstefnu
-

Kynjasjónarhornið mikilvægt
Kyn er breyta sem skiptir máli í sagnfræðirannsóknum og saga kvenna og kynja þarf að vera sjálfsagður hluti sagnfræðináms,
-

Erum við trúuð eða trúlaus?
Spurningar um trú okkar Íslendinga eða trúleysi skjóta alltaf annað slagið upp kollinum og eðlilegt er að velta vöngum yfir þeirri þróun
-

UnderTale – Saga sem bara leikir geta sagt
Á upphafsárum leikjafræðinnar (e. game studies), um aldamótin 2000, skiptust fræðimenn í fylkingar eftir því hvort þeir töldu