About the Author
Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson stundaði háskólanám í íslensku, bókmenntafræði og miðaldafræðum og fornírsku á Íslandi, í Kanada og á Írlandi. Hann hefur skrifað bækur og greinar um gelísk áhrif á Íslandi, bókmenntir og munnlega hefð að fornu og nýju, og gefið út eddukvæði og þjóðsögur Vesturíslendinga. Hann er rannsóknarprófessor við Árnastofnun og kennir við þjóðfræðideild HÍ.

Vitsmunalegar rætur frumleikans

Soffía Auður Birgisdóttir hefur sent frá sér heildstæða og löngu tímabæra bókmenntafræðilega rannsókn á helstu frumsömdu