About the Author
Sólrún Traustadóttir

Sólrún Traustadóttir

Sólrún Inga Traustadóttir útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 2009 með B.A. í fornleifafræði og árið 2011 með M.A. í hagnýtri menningarmiðlun. Hún hefur starfað við fjölmargar fornleifarannsóknir á Íslandi en einnig unnið fræðslu- og miðlunarverkefni fyrir Borgarsögusafn Reykjavíkur (áður Minjasafn Reykjavíkur). Hún er stundakennari við Háskóla Íslands auk þess að sinna fornleifarannsóknum og eigin verkefnum. Sólrún er formaður Félags fornleifafræðinga.

Gamla höfnin grafin upp

Síðasta sumar fór fram fornleifarannsókn á svæðinu austan við Tollhúsið í Reykjavík sem var áður hluti af gömlu Austurhöfninni.