About the Author
Erla Doris Halldórsdóttir

Erla Doris Halldórsdóttir

Erla Dóris Halldórsdóttir er sagnfræðingur frá Háskóla Íslands. Hún hefur lagt fram doktorsritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands sem fjallar um karlmenn í fæðingarhjálp á Íslandi á árunum 1760 til 1880. Hún sinnir nú söguritun fyrir Ljósmæðrafélag Íslands um ljósmæður á Íslandi frá árinu 1980 og fram til dagsins í dag.

Sigldar ljósmæður

Einn er sá hópur Íslendinga sem hleypti heimdraganum á 19. öld og sigldi til höfuðborgar Íslands, Kaupmannahafnar