Author: Hugrás
-
-
Hugmyndaheimur Páls Briem
Út er komin bókin Hugmyndaheimur Páls Briem, en í hana skrifa sjö sagnfræðingar um Pál Briem, sýslumann og þingmann. Hugvarp ræddi við ritstjóra bókarinnar, sagnfræðingana Ragnheiði Kristjánsdóttur og Sverri Jakobsson.
-
Dómstóll feðraveldisins afnuminn
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson og Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjalla um Svipmynd af hefðarkonu í logum, fjórðu mynd leikstjórans Céline Sciamma.
-
Örsögur frá Rómönsku-Ameríku
Út er komin bókin „við kvikuna – örsögur frá Rómönsku-Ameríku“ og af því tilefni birtir Hugvarp upplestur fjögurra örsagna.
-
Kennarar í kvikmyndafræðum um Bíó Paradís
Kennarar í kvikmyndafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands tjá sig um málefni Bíó Paradísar.
-
Kennsluefni fyrir börn sem læra íslensku sem annað mál
Nú er unnið að því hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum að búa til kennsluefni á netinu fyrir börn af erlendum uppruna sem læra íslensku sem annað mál. Hugvarp ræddi verkefnið við Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessor í annarsmálsfræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands.
-
Hernaðarlist Meistara Sun
Hugvarp ræddi við Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, um þýðingu hans á bókinni Hernaðarlist Meistara Sun sem var nýverið gefin út, Bókin er eitt rómaðasta og víðlesnasta fornrit Kínverja.
-
Arabísk orð í íslensku
Hugvarp ræddi við Þóri Jónsson Hraundal, lektor í arabísku, um orð af arabískum uppruna sem finna má í íslensku og öðrum Evrópumálum.
-
Kvennréttindi innan kirkjunnar
Hugvarp ræddi við Arnfríði Guðmundsdóttur prófessor um langa og stranga leið kvenna til vígðrar þjónustu innan kirkjunnar.
-
Umhverfishugvísindi í Ritinu
Viðtal Hugvarps við Guðbjörgu R. Jóhannesdóttur og Þorvarð Árnason, þemaritstjóra Ritsins:3/2019.
-
Ritið 3/2019: Umhverfishugvísindi og samtími
Umhverfishugvísindi og samtími eru umfjöllunarefni þriðja og síðasta heftis Ritsins á þessu ári. Fjallað er um náttúruna og umhverfi á fjölbreyttan hátt; náttúruvernd, náttúruupplifun og gildi náttúrunnar, landslag, eldfjöll og áhrif náttúrunnar á okkur mennina, svo eitthvað sé nefnt.
-
Þýðingar afrískra smásagna
Fjórða bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins er nú komið út hjá bókaforlaginu Bjarti. Bindið geymir nítján sögur frá sautján löndum Afríku og meðal höfunda sem eiga sögu í bindinu má nefna Nadine Gordimer, J. M. Coetzee, Naguib Mahfouz, Chimamanda Ngozi Adichie, Yousuf Idris og Assia Djebar.