Kennsluefni fyrir börn sem læra íslensku sem annað mál

Nú er unnið að því hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum að búa til kennsluefni á netinu fyrir börn af erlendum uppruna sem læra íslensku sem annað mál. Kennsluefnið er unnið á vegum Icelandic Online. Hugvarp ræddi við Birnu Arnbjörnsdóttur, prófessor í annarsmálsfræðum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, en hún hefur umsjón með verkefninu.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í spilaranum hér að neðan en einnig er hægt að gerast áskrifandi að hlaðvarpsþáttum Hugvísindasviðs á SpotifyiTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.

[fblike]

Deila