Category: Rýni

  • Gróska í gerð myndasagna

    Gróska í gerð myndasagna

    [container] Myndasagan  á sér ekki langa sögu, en hefur verið ákaflega vinsælt tjáningarform víðsvegar um heim síðan hún kom fram á sjónarsviðið. Bandaríkjamenn eru frægir fyrir ofurhetjusögurnar sínar og Manga er örugglega eitt það vinsælasta sem Japan hefur fært heiminum, næst á eftir sushi. Hér á landi kannast svo flestir ef ekki allir við persónur eins…

  • Rýni: Það sem myndavélin fangar

    Rýni: Það sem myndavélin fangar

    [container] Dancing Horizon er heildarsafn ljósmyndaverka Sigurðar Guðmundssonar sem hann vann á árunum 1970 – 1982. Crymogea gefur bókina út og ritstjóri er Kristín Dagmar Jóhannesdóttir. Sigurður Guðmundsson hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn merkasti myndlistamaður Íslendinga. Ljósmyndaferill Sigurðar spannar tuttugu ár en hann hefur unnið með þann miðil til jafns við gjörningalist, skúlptúr,…

  • Hermaðurinn verður aldrei glaður…

    Hermaðurinn verður aldrei glaður…

    [container] Leikhópurinn Aldrei óstelandi hefur vakið eftirtekt fyrir uppfærslur sínar á klassískum íslenskum leikverkum eins og Fjalla-Eyvindi eftir Jóhann Sigurjónsson og  Lúkasi eftir Guðmund Steinsson. Nú setur leikhópurinn upp nýtt verk,  Ofsa,  byggt á samnefndri skáldsögu Einars Kárasonar frá 2010. Það verk er aftur er byggt á annarri bók, Íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar, frá síðari…

  • Sálmar námumanna í myndum og tónum

    Sálmar námumanna í myndum og tónum

    Í skrúðgöngu verkalýðsfélaganna eru glæsilegir og flennistórir fánar og í skaranum eru að sjálfsögðu lúðrasveit og trommusláttur. Þetta er ekki lýsing á göngunni niður Laugarveginn

  • Englaryk

    Englaryk

    Englaryk Guðrúnar Evu Mínervudóttur (JPV 2014) fjallar m.a. um hvað gerist þegar einhver tekur trú sína alveg bókstaflega

  • Rýni: Fjölskylda, ofskynjun og upplifun

    Rýni: Fjölskylda, ofskynjun og upplifun

    [container] „Englaryk, einnig kallað PCP, er eiturlyf sem meðal annars veldur ofskynjunum.“ Svo hljóðar fyrsta niðurstaðan sem fæst ef orðinu englaryk er slegið upp á leitarsíðu. Englaryk er einnig titill nýútkominnar skáldsögu Guðrúnar Evu Mínervudóttur sem fjallar um táningsstúlkuna Ölmu og fjölskyldu hennar. Frásögnin hleðst upp í kringum fjarstæðukennda upplifun stúlkunnar en hún hittir Jesú á…

  • Bjartur á Gljúfrasteini

    Bjartur á Gljúfrasteini

    Þegar að það fréttist að á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember, myndi Bjartur sem jafnan er kenndur við Sumarhús líta við á Gljúfrasteini

  • Trúin er mesti fjársjóður sem ég hef eignast í lífinu

    Trúin er mesti fjársjóður sem ég hef eignast í lífinu

    [container] Ein ástsælasta leikkona landsins, Guðrún Ásmundsdóttir, státar af 57 ára leikferli um þessar mundir. Guðrún er ekki mikið gefin fyrir að telja upp hlutverk sín, en þau eru að minnsta kosti 105 samkvæmt skráningum Leikminjasafnsins. Færri vita kannski að Guðrún er líka sögumaður af guðs náð. Á myndlistarsýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur í Nesstofu…

  • Að teikna tónlist og dansa við teikningu

    Að teikna tónlist og dansa við teikningu

    [container] Sykurmolinn Einar Örn Benediktsson er lifandi goðsögn sem þarf vart að kynna. Hann var meðal annars söngvari síðpönkssveitanna Purrkur Pillnikk og Kukl ásamt því að vera meðlimur hljómsveitanna Sykurmolarnir og nú Ghostigital. Einar opnaði sína fyrstu einkasýningu í Gallerí Listamenn 5. nóvember síðastliðinn undir heitinu: „Nei sko! Einar Örn notaði tímann til að teikna“. Teikningarnar…

  • Rýni: Hvítar nætur bréfberans

    Rýni: Hvítar nætur bréfberans

    [container] Kvikmyndin Hvítar nætur bréfberans eftir Andrei Konchalovsky   Skáldið og leikritahöfundurinn Anton Chekhov skrifaði af djúpstæðri depurð og kostulegum húmor um hnignun rússneska aðalsins sem sat eftir í ört breytilegum heimi á síðari hluta 19. aldar. Það er ákveðin speglun milli verka Chekhovs og þess hvernig rússneski leikstjórinn Andrei Konchalovsky lýsir í kvikmynd sinni…

  • Fiskabúr fyrir litlu börnin  í Þjóðleikhúsinu

    Fiskabúr fyrir litlu börnin í Þjóðleikhúsinu

    [container] Á barnaleikhússviði Þjóðleikhússins, Kúlunni, er nú verið að sýna leikritið Fiskabúrið fyrir yngstu börnin. Það er leikhópurinn Skýjasmiðjan sem setur verkið á svið en hópinn skipa Aldís Davíðsdóttir, Auður Ingólfsdóttir og Stefán Benedikt Vilhelmsson. Sýningin er án texta en litlir áhorfendur eru leiddir inn í galdur leikhússins með hjálp nokkurra leiðsögumanna: grímudrengs, kokks og furðuveranna…

  • Ármann Jakobsson með sína fyrstu barnabók

    Ármann Jakobsson með sína fyrstu barnabók

      [container] Nýverið gaf Ármann Jakobsson út sína fyrstu barnabók en hún ber nafnið Síðasti galdrameistarinn. Bókin fjallar um strákinn Kára sem þarf skyndilega að hlaupa í skarðið sem galdrameistari ríkisins. Til þess að sanna sig fyrir konungnum Hrólfi kraka verður hann að leysa þrjár krefjandi þrautir. Gallinn er sá að Kári hefur aldrei lært að…